Tag: Borðstofa

Smá kózý…

…eins og þið sem fylgist með á Snappinu (notendanafn: soffiadoggg) hafið kannski tekið eftir, þá er ég búin að vera í alls konar viðsnúningum hérna heima.  Það er alltaf þannig að ég er til friðs í smáááá tíma, svo er…

Hringborðssaga…

…eða þið vitið sko, alls ekki hringborð. Meira svona saga um borð sem fer í hringi, sko sagan, ekki borðið 🙂 Þið munið hérna einu sinni, þegar við fengum nýtt borðstofuborð.  Húrra.  Þetta var svona stórt og mikið “hlöðuborð”.  Þannig…

Aðeins verið að páskast…

…svona rétt til þess að byrja á þessu!  Enda ekki seinna vænna, þegar ég kom heim í gær þá sver ég að það var vorlykt í lofti.  Hún var bara svona rétt í loftinu, en engu síður – vúhúúúú það…

Inn í helgina…

…og við hefjum póstinn á eldhúsborðinu í vetrarbúning, sem – ef ég er hreinskilin- er í sjálfu sér ekkert mikið öðruvísi en það er allt árið. Samansafn af hinu og þessu sem gleður augað og gerir mig káta. Það eina…

Jólarestar – forréttur…

…ef svo má að orði komast! …systkin sæt og prúð, reiðubúin fyrir gamlárskvöldið… …heiðarleg tilraun til myndatöku með Storminum… …nýársmorgunhádegi og því kjörið að gera vel við sig í mat og drykk… …jarðaberin eru möst… …og svo voru það amerískar…

Jólaborðið…

…ákvað að setja bara inn einn lítinn póst, svona rétt á meðan maður jafnar sig úr kjöt- og ris a la mande mókinu sem maður ráfar um í.  Þetta er nú meira lífernið á manni á þessum blessuðum jólum. Hér…

Mánudagur…

…og jólin á næsta leyti. Ég fékk meira segja um daginn svona líka dásemdarpakka með póstinum… …með alveg hrein dásamlegu innihaldi.  En þetta er fallegi hreindýralöberinn frá Jónsdóttur & co, sem mig hefur langað í, í mööööörg ár, og ég…

Jólaborð – seinni hluti…

…og enn erum við að vinna með fallegu hlutina úr Litlu Garðbúðinni! Ég tók tvær mismunandi tegundir af servéttum og blandaði þeim saman, mér finnst oft svo gaman að sjá ólíkar servéttur sem eiga samt litatóna sameiginlega og tala þannig…

Jólaborð – fyrri hluti…

…því að nú er þetta að bresta á.  Í kvöld kemur fyrsti sveinninn til byggða og endanleg niðurtalning er hafin.  Þetta er nú bara dásamlegur tími, öll þess tilhlökkun hjá krökkunum og spenna – það jafnast ekkert á við þetta.…

Nú má…

…ekki satt? Það er bara mánuður til jóla og því gjörsamlega algjörlega löglegt að sprengja upp alla jólakassa og baða sig upp úr glimmeri.  Húsbandið meira segja búinn að eiga afmæli og því allar afsakanir löööngu foknar út í veður…