68 search results for "fiðrildi"

Endurvinnslan….

…getur komið sterkt inn! Það þarf ekki alltaf að kaupa eitthvað nýtt, stundum er hægt að nýta eitthvað “drasl” sem að til er og gefa því nýjan tilgang, nýtt líf! …hér eru box tekin undan geisladiskum og breytt í “gjafabox”…

Myndaveggir..

eitt af mínu uppáhalds er að taka ljósmyndir.  Sérstaklega af börnum, og þá auðvitað sérstaklega af mínum börnum.  En það er víst ekki nóg að taka myndir heldur þarf líka að framkalla og koma dýrðinni upp á vegg til þess…

Fallegt strákaherbergi..

töff og skemmtileg hugmynd að veggskreytingum! Einfalt er að yfirfæra þessa hugmynd og nota annað mótíf á veggina, fiðrildi, blóm eða bara hvað sem er… Kemur ótrúlega vel út, fallegir og róandi litir.. Hérna sést hvaðan innblásturinn kom 🙂 Source: http://paigerien.blogspot.com/2010/06/long-version-lukes-nursery.html

Svefnherbergisplön…

neiiiii, þetta er ekkert dónó!  Takið hausinn úr ræsinu 🙂  Ég er bara komin með smá áform í  að breyta í svefnherberginu. Svona er svefnherbergið í dag: “Gaflinn” á rúminu eru þrjú svona Ramma-vír-listaverk, sem að keypt voru í Pier.  Ég…

Leikherbergi #2

Húsgögn og leikföng eru í hverju leikherbergi.  En það sem að gerir herbergið hlýlegt, fallegra og persónulegt eru skreytingarnar á veggjunum. Það er fátt sem er leiðinlegra en berir veggir.  Eins og sagt var í fyrri pósti þá er sniðugt…

Litlar táslur..

Þegar að krillan mín var smásnuð þá keypti ég stimpilpúða, stóran og svartann, og notaði til þess að taka fótafarið hennar.  Ég setti myndina síðan í ramma, skellti á einu litlu fiðrildi (límmiði), og þetta er búið að hanga í…

Frildi…

eru alveg ótrúlega heillandi!  Allt sem er með fiðrildum nær athygli minni á örstundu.  Var að horfa á nýjustu seríuna í Gossip Girl núna um daginn, og herbergið hennar Serenu er með Fiðrilda-listaverki fyrir ofan rúmið sem að mig langar…

Litla daman mín..

Þegar að litla stelpan mín (sem í dag er orðin næstum 5 ára) fæddist þá útbjuggum við herbergi handa henni. Það var alls ekki stórt en mikið afskaplega varð það bleikt…. og er enn! Hún var í það minnsta alsæl…