68 search results for "fiðrildi"

9 ára afmælisveislan…

…var haldin núna um helgina. Reyndar eins og áður sagði, fámennari en áður – en engu að síður var reynt að gera allt til þess að uppfylla óskir afmælisbarnsins… …fiðrildadúkurinn gaf tóninn og þar sem að fiðrildin eru í alls…

Systur og makar – RVK…

…er að opna í dag!  Húrra 🙂 Á seinasta ári fylgdist ég spennt með á Facebook þegar að systurnar Katla og María Krista voru að opna verslun sína á Akureyri.  Ég gerði innlit hjá þeim, svona í gegnum Facebook, í…

Örlítið DIY…

…því það er bara gaman! Þegar maður notar bakka, þá er það í raun til þess að draga svæði saman.  Alls konar mismunandi hlutir, sem virðast eiga lítið eitt sameiginlegt, verða að einni heild þegar þeir eru komnir saman á…

Velkomin í afgangana…

…jújú, þá er komið að því! “Jólaboðið” sem allir kvíða fyrir að hlakka til – þetta hjá skrítnu frænkunni sem að býður upp á allt sem hún á – hvort sem að það passar saman eða ekki.  Það þýðir hamborgarahryggur…

Sumarið er tíminn…

…sem við bíðum öll eftir, ekki satt? Eftir langann vetur, sem að varði eiginlega allt seinasta sumar (það eiginlega gleymdist – svona veðurlega séð), þá þyrstir okkur flest í sól og sumaryl.  Ég ákvað því að búa mér til smá…

Svo rómó…

…ó já – pjúra rómantík! Munið þið eftir póstinum um daginn (þessi hér), þar sem ég var að tjá mig um að ég væri reddí að fara að “vora” hérna heima hjá mér 🙂 Nú þegar manni langar að breyta…

C’est la vie…

…svo ég sé heimspekileg í örlitla stund, þá ætla ég að fá að tjá mig um það að lífið er skrítið. Það kom bara allt í einu yfir mig ofsaleg ofurþreyta og ég einfaldlega sprakk á limminu,  Eins og gengur…

Stelpuherbergið – hvað er hvaðan?

…raindrops on roses and whiskers on kittens.  Doorbells and sleighbells, and warm woolen mittens, krúttaðar myndir með fiðrildum, svoldið af gardínum, mottan er grá! Þegar konu ber hús að skreyta, og herbergi ætlar að breyta, eiginmann mun þreyta og fer…

Hvað fæ ég fallegt…

…í Piiiier (syngist með þessu hér, rétt eins og Baggalútur gerði um árið). Eins og ég sagði frá í pósti dagsins í gær, þá fengu smáhlutir að koma með mér heim úr Pier, eða á ég að segja smáfuglar.  Ég…

Í skóginum…

….búa öll litlu skógardýrin.  Bambarnir, auðvitað, kanínur, fuglar og fiðrildi – og allir safnast núna saman á einum stað í herbergi heimasætunnar 🙂 Byrjum á byrjuninni, eða í rauninni endanum, því sem að ég fann í þeim Góða. Taaaaadaaaaaa… …er…