386 search results for "Myndin"

Næturljósahilla…

…sem er alger dásemd!   Gerði ráð fyrir að allir séu komnir með nóg af mér og jólum, gef ykkur því pásu  – og allir æpa upp af gleði!!! 🙂 Rakst á alveg dásamlega hillu inn í strákaherbergi, en er…

Blúnduljós…

…það eru fleiri en ég sem eru að blúnduspreyja (sjá hér). Ákvað að deila þessari hérna snilld með ykkur…. skermur+sprey+blúnda blúnda sett yfir skerminn sprey away og svona er útkoman 🙂 ….kveikt á perunni …slökkt á perunni en samt bjútifúlt!…

Smáatriðin skipta máli….

….takk fyrir falleg orð og frábær viðbrögð við stelpuherbergi KK í gær 🙂 Lanar að sýna ykkur nokkur smáatriði sem að ekki var farið nánar út í : Myndarammi úr Ikea og kartoninu pakkað inn í gjafapappír frá Söstrene, sniðug…

Aaahaaamazing….

…guðhjálpiþér! 🙂 Ég held að eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að skoða öll heimilisbloggin á netinu er að sjá fjölbreytileikann.  Að sjá hvað fólk er óhætt við að taka áhættur, prufa liti og bara gera heimilin að…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…ég var fengin til þess að gera smá meikóver á herbergi einnar lítillar vinkonu minnar 🙂 Við notuðum bara sömu húsgögnin og voru til fyrir í herberginu, en máluðum tvö veggi og ég keypti inn fylgihluti – ásamt því að endurraða…

Liturinn…

…sem að heillar í augnablikinu er ljósgrænblár/sæblár (turkis/teal)! Hér er nokkrar myndir sem að ég er búin að Pinterest-a… …þetta hérna er barasta litakortið mitt …ohhhh, myndin og höfðagaflinn …myndi vilja eiga þessa skrifstofu, en ég er ekki viss um…

Nánar um samansafnið…

…á vegg dömunnar! Til að byrja með þá er hérna gamli fuglaplattinn sem kemur frá langömmu hennar.  Held að flestir kannast við þessa sem að héngu á hverju Íslensku heimili hérna í denn… …en hann fékk að kenna á spreybrúsanum…

Smá endurbætur…

…og allt í einu ertu með nýtt húsgagn! Hér er Ikea sófinn Karlstad… ..og hér er hann í notkun á einhverju heimili… …Young House Love er með stóra bróðurinn, hornsófann… …ef hér hefur verið farið í endurbætur og tölum bætt…

Fuglarnir syngja…

…bæði inni og úti – eins og það á að vera! Áður var ég með blómavegglímmiða úr Ikea, sem voru farnir að ferðast suður á boginn.  Vildu bara ekki tolla á veggnum lengur.. …þá komu þessir félagar til sögunnar ….og…