386 search results for "Myndin"

DIY – Framboð umfram eftirspurn…

…lúxusvandamál í gangi.  Ekki hægt að kvarta yfir því, eða hvað…….? Þannig er mál með vexti að maður sér svo margt fallegt, sem að maður getur vel hugsað sér til skreytinga.  T.d. myndir á veggi.  Þegar að ég keypti fiðrildamyndina…

Nánar um kertin og annað…

…eða svona að reyna að svara þeim spurningum sem að bárust! Hvernig límir þú myndirnar á kertin? Ég sagði ykkur að nota Mod Podge eða Kerzen Potch, en svo var lesandi sem að benti á að það væri hætta fyrir hendi…

Innlit til lesanda: kósý horn hjá kríli…

…ég er búin að sjá að ég er sennilegast með yndislegustu, “bestustu” og krúttaralegustu lesendur í heimi! Ég fékk svo æðislegt bréf frá henni Kolbrúnu sem að hún gaf mér leyfi fyrir að deila með ykkur: Ég hafði samband við…

Tvöfalt DIY…

…er á boðstólum í dag. Annars vegar bakki og hins vegar kerti, og saman verður útkoman svona: Kíkjum á þetta nánar og byrjum á bakkanum, keyptur í þeim Góða á tvöhundruð spesíur.  Fyrir þær sem að þrá svona bakka þá…

Snillingar útum allt – II.hluti…

…og enn tökum við á móti góðum gestum, fáum tækifæri til þess að dásama og dást af fallegum, kózý hlutum!  Bjóðum núna Önnu Siggu og Helgu Rún velkomnar…. ****  Sæl  Ég ákvað að senda þér kósy myndir sem voru nú alveg…

Snillingar útum allt – I.hluti…

…í kringum mig, og okkur öll!   Í það minnsta samkvæmt póstunum sem að ég hef fengið frá ykkur þá virðist svo vera.   Það er vart annað að segja, en skoðið, lesið og njótið… Frá henni Guðrúnu: Sæl er…

Stólaleikur…

…munið þið eftir honum?   Þið kveikið á tónlist og allir standa og hreyfa sig með,  síðan þegar að tónlistin hættir þá þarf að grípa stól og setjast. En hvað….hvað ef það er búið að breyta, einu sinni enn, og…

Alltaf pínu lítið meira…

…og nú síðan er aðeins verið að breyta í kringum sjónvarpið.   Ég held að mér langi til að hengja upp þónokkuð af fleiri myndum.   Svo er bara verið að prufa sig áfram með hitt og þetta og kanna…

Fjársjóðir…

…koma héðan og þaðan.  Þeir eru alls ekki dýrustu hlutirnir sem þú eignast, þurfa ekki að vera “merkjavara” eða neitt svoleiðis.  En þeir snerta hjartastrengi og gleðja, færa til baka minningar um löngu liðna tíma, eða yndislegar manneskjur, bæði sem…

Jólin 2006…

…er ekki bara málið að vippa sér í tímavélina og skella sér aftur til jólanna 2006. Svona smá nostalgíukast eins og jafnan um jólin 😉 Aðventukransinn þetta árið var heldur óhefðbundinn, eins og gerist svo gjarna hjá mér… …stórt kubbakerti…