385 search results for "Myndin"

Loksins, loksins…

…talandi um að draga hælana, og lofa upp í ermina á sér. Fyrir margt löngu síðan sýndi ég ykkur borðstofuborðið okkar og sagðist vera að fikta við það. Sýndi ég síðan eitthvað meira? Neiiiiiii! Er ég algjör?  Jáááááááá! …eins og…

Tíminn…

…getur liðið í senn afskaplega hratt og skelfilega hægt.  Er það ekki merkilegt. Þær stundir sem í æsku ætluðu aldrei að koma, því við biðum og biðum, þær koma svo hratt á fullorðinsárunum að okkur finnst við ekki ráða neitt…

Lítil ævintýri…

…er eitthvað sem ég hef gaman af því að búa til/skapa.  Ég man alltaf eftir því þegar ég var í blómaskreytingunum þá hafði kennarinn minn stundum orð á því að ég væri oft að búa til lítil ævintýri í vöndunum/skreytingunum…

Eitthvað gagnlegt…

…því eftir að hafa opnað hug og hjarta í pósti gærdagsins, og hafa fengið svo mikið fallegum orðum, hugsunum og kveðjum frá ykkur, þá koma hér tvö lítil og sæt DIY. Afar einfalt og ósköp skemmtilegt – og laust við…

Home is where the ❤ is…

…svo mikið er víst. Seinna innlitið mitt í dag var í Litlu Garðbúðina góðu, og það var einmitt þar sem ég fékk einu afmælisgjöfina í tilefni af afmæli bloggsins.  Ég komst í smá gír og breytti pínu lítið til (sem…

Ský, ský…

…ég elska þig! Það er ekki oft á Íslandinu góðu sem maður óskar sér skýja, en þannig var það nú samt hjá mér! Þið sáuð eflaust, eins og allir á landinu, flotta bæklingin sem kom frá Söstrene Grenes núna í…

Nútímalegt gamaldags…

…ég veit ekki alveg hvort að það sé skilgreining í sjálfu sér. En það er mín skilgreining. Það fíla ég!  Það sem er nútímalegt gamaldags 😉 Þá meina ég svona nett kántrískotið stöff, með dass af industrial og hráum fíling…

Smá auka greinar…

…en maður gæti spurt sig: Hvers vegna í ósköpunum að setja upp ömmustöng fyrir ofan eldhúsgluggann, án þess að ætla að hengja nokkrar gardýnur í hann! Svarið er einfaldlega: til þess að geta skreytt gluggann meira! 🙂 Jebbs, ég er klikkhaus.…

Rigningardagur…

…eða í raun, rigningar og rokdagur, eins og í gær! Var hann ekki dásamlegur? Ég elska svona daga, með svona ógeðisveðri, EF – og þetta er stóra EF-ið – ég þarf ekkert að fara út úr húsi 🙂 …þetta var’…

Stólar…

…eru það sem ég ætla að sýna ykkur í dag. Ég var líka búin að sýna ykkur þegar að tróð 7 stólum inn í einn lítinn bíl – húrra fyrir mér! Ég var náttúrulega búin að sýna ykkur aðeins í…