Tag: Innlit

Restoration Hardware – Baby and Child…

…best að halda í venjuna og sýna ykkur jólamyndirnar þaðan, enda eru þær bara of fallegar til þess að deila þeim ekki 🙂 …stemmingin sem að þeir skapa á þessum myndum er bara dásemd… …núna langar mig fátt annað en…

The good, the bad – Part Trois…

…ferskur skammtur úr Daz Gutez, tekið núna í hádeginu. Eruð þið reddí? …alltaf alls konar borð – og hverjir sjá orðið bara bekki? …sá þetta fyrir mér í krílaherbergi í sætum lit… …krúttaralegir, ójá, sérstaklega á páskum… ..og hvað haldið…

Uno…

…er alveg ferlega flottur veitingastaður í Hafnarstræti 1-3 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er oftast nefnt Fálkahúsið og var reist í þremur hlutum ( Miðhluti 1868, austurhluti 1885 og vesturhluti 1907).   Húsið sjálft var friðað 1991. Ég mæli með því…

Evita…

…er ein af þessum fallegu búðum á Selfossi.  Þið vitið þessum búðum sem láta mann langa í barasta allt sem er í hillunum.  Ég átti þarna leið hjá í ágúst, og var alltaf á leiðinni að setja inn myndir en…

Daz Gutez…

…er heimsfrægur á Íslandi.  Fyrst að ég var með myndavélina í bílnum í gær, þá ákvað ég að hlaupa einn hring og mynda smá fyrir ykkur… …stofuborð, þetta gæti nú líka orðið bekkur, ekki satt? …þetta var fóta- og höfðagafl,…

Iða…

…er innlit dagsins.  Iða Zimsen bókakaffi í Kvosinni, Vesturgötu 2a. Eins og svo oft áður í innlitum, þá leyfi ég myndunum að tala að mestu… …húsið eitt og sér, og umhverfið er nú bloggvert… …en ekki versnar það þegar að inn…

Fríða frænka…

…er innlitið okkar í dag. Ég datt þarna inn um daginn og svei mér þá ef ég hefði ekki getað ráfað um og skoðað svo dögum tímunum skiptir 🙂  Endalaust af alls konar góssi sem væri enginn vafi á að…