…eða fyrirheitna landið! Eða hvað sem þið viljið kalla þetta 🙂 H&M er náttúrulega í miklu uppáhaldi hjá íslendingum erlendis, og H&M Home kemur sko jafn sterkt inn. Þeir eru mjög “on trend” – alltaf með það nýjasta og flottasta, og…
…er það sem allt snýst um í dag. Enda eru væntanlega allir komnir með nóg af barnaherberginu 😉 Skellum okkur í sparigallann, hendum smá glossi á oss og af stað niður á Laugaveg… …ó María, mig langar í… …svo mikið…
…allt í einum pakka! Hversu sniðugt er það 🙂 Í gær deildi ég einni mynd úr íbúð hjá vinafólki okkar inni á Facebook-síðunni og allir urðu, mjög skiljanlega, spenntir og hrifnir. Ég spjallaði því eigendurnar og fékk leyfi til…
…því að annað er bara ekki hægt. Ég fór í Föndru, á Dalveginum, um daginn og heillaðist af kalklitinum (sjá hér) en svo var líka allt hitt 🙂 Hausinn á mér gekk í hringi og ég fékk hugmynd eftir hugmynd að…
…og reyndar á fleiri álíka staði líka, en þið skiljið hvað ég meina 🙂 Skoooooo, það eru næstum alltaf speglar þarna sem æpa á meikóver… …þessi fer beint á listann “hvaðískrambanumvarégaðhugsaaðtakaþessaekkimeðheimha?”… …skrambans flott! …þessar voru líka ansi hreint fallegar… …lítil…
…eða ekki! Ég var að á bíl og fjarlægðirnar á milli staða voru töluverðar 🙂 En ef þið notið ímyndunnaraflið, þá erum við á röltinu, sólin skín og golan er hlý! Velkomnar á “bæjarrölt”… …fyrsti stoppustaður, Daz Gutez. Fullt af…
…og þótt fyrr hefði verið! Þar sem leið mín lá um höfuðstað norðurlands, þá kom ekki annað til greina en að fara í Sirku og fá að mynda alla dýrðina sem hægt er að berja augum þar. Eruð þið reddý…
…ójá, þið lásuð rétt 🙂 Ég ákvað að kippa bara með mér vélinni og taka myndir af hinu og þessu sem heillaði. Siðan, af því að ég er svo agalega almennileg, þá kemur inn annar póstur síðar í dag –…
…ok, hvernig á ég að lýsa þessu fyrir ykkur! Ef þið ímyndið ykkur að þið eigið yndislega, elskulega frænku – sem hefur ferðast út um allt og á alls konar gersemar. Stundum, bara stundum þá færðu að koma í heimsókn…
…því að annað er bara ekki hægt! Ég þori að fullyrða að miðað við stærð búðar, þá er laaaaangmesta úrvalið á landinu, af páskaskrauti, í þessum litla demanti… …fyrir utan auðvitað alla hina dásemdina… …það er sko greinilegt að páskahænan…