Category: Slippfélagið

Skrifstofan…

…fékk eins og áður sagði yfirhalningu. Ég ætla því að sýna ykkur myndir núna, og skelli svo í klassískan hvað er hvaðan póst og jafnvel annan um skipulagið 🙂 Svona er herbergið sem sé núna… …eins og þið sjáið þá…

Rúm – DIY…

…upp komast “svik” um síðir.  Ég var barasta að fatta það að ég var aldrei búin að sýna frá þegar ég gerði rúmið í herbergi litla mannsins.  Er ekki best að vinda því frá 🙂 Sér í lagi þar sem…

Gamalt verður nýtt, verður gamalt?

…það er víst ekki hægt að segja að maður sé alltaf á hraðferð.  Stundum er ágætt að flýta sér hægt.  Eins og t.d. með þennan hérna: Ég fann þennan í Góða, og sýndi ykkur hann í júlí á seinasta ári…

Garðhúsgögn – DIY…

…nú jæja.  Allt þarfnast víst viðhalds (eða sko húsgögn, er að sjálfsögðu ekki að mæla með viðhöldum)! Við erum með húsgögn fyrir utan hjá okkur, sem standa úti allt árið. Þess vegna voru þau orðin ansi hreint þreytt og grá…

Nú er það svart…

…enn og aftur!  Ég fell sennilegast undir “sælir eru einfaldir” því ég virðist stöðugt laðast að því sama 🙂 Ég var að skoða hérna í tölvunni hjá mér gamlar innblástursmyndir – þið munið kannski eins og maður gerði hérna fyrir…

Kitchen Aid – DIY…

Hafa ekki örugglega margar/ir horft á elsku Kitchen Aid vélina sína og spáð:  Vá hvað ég væri til í að mín væri skærrauð eða einhver annar litur.  En þar sem þetta er dýr og endingargóð vél þá veljum við oft öruggu leiðina…

Stofubreyting – DIY…

Click here for an ENGLISH TUTORIAL …stundum þarf ekki mikið til þess að breyta miklu! Stundum þarf bara að ýta boltanum af stað og láta hann rúlla. Þegar að við keyptum húsið okkar þá leit stofan svona út… …og eftir að…

Kökudiskar – DIY…

…það er bara þannig að kökudiskar á fæti eru yndi!  Ok? Ég fæ bara ekki nóg af þeim 🙂 Hér kemur því póstur með tveimur diskur sem að ég DIY-jaði fyrir sjálfa mig.  Áður hef ég gert þennan hér –…