Category: Slippfélagið

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…

Vittsjö Ikea-hack – hillur og borð…

…því að eins og þið vitið – þá elska ég að “hakka” dulítið í hráefninu frá sænska kærastanum 🙂 Sérstaklega er gaman að taka þessar vörur sem eru ódýrar og fallegar, og gera þær enn meira fansí með dulítið af…

Litla húsið – stofa og svefnherbergi…

…við erum komin ansi langt með þetta – en áður en allt verður huggó – þá er það fyrst svona… …og síðan, svona – ahhhhhh! …eins og áður sagði þá er sami liturinn á veggnum inni í svefnherbergi,eins og í…

Litla húsið – eldhúsið…

* þessi færsla er ekki kostuð! …og við erum víst öll sammála um að eldhúsið er hjarta heimilisins.  Síðan, eins og í þessu húsi þá er þetta það fyrsta sem að blasir við manni þegar gengið er inn.  Því er…

Litla húsið – undirbúningur og málun…

…ó vá!  Takk innilega fyrir öll viðbrögðin við póstinum í gær, þið eruð æði og ég varð bara klökk yfir öllum fallegu orðunum og skilaboðunum. Mér finnst líka extra gaman að sýna ykkur þetta af því að þetta er íbúð…

Litla húsið – fyrir og eftir…

…eins og ég sagði ykkur í þessum pósti (smella) þá er þetta sumarið sem að við systkinin “fluttum foreldra okkar”.  Það er að segja, að þar sem þau eru bæði orðin fullorðin þá þurftu þau mikla aðstoð í að standa…

Skál – DIY…

…og þetta verkefni hefur verið sýnt áður – en svei mér þá, mér fannst það alveg eiga það skilið að sjást aftur 🙂 Ég átti hérna Ikea Stockholm-skálina, eins og svo margir, margir aðrir, en var bara hætt að nota…

Skrifstofuhilla – DIY…

…ég verð að byrja á að viðurkenna að ég er ekki viss um að þetta sé í raun efni í heilan póst. En ég hef fengið fjölda fyrirspurna og ákvað því að gera þetta sér þannig að hann sé aðgengilegri…

Sitt lítið af hverju…

…því að stundum er bara ekki svo mikið um að vera! …ég sagði ykkur í póstinum í gær að ég væri viss um að þessar blúnduskálar og könnur væru örugglega sérheimalagaðar handa mér… …því var ekkert annað í stöðunni en…

Stóll – DIY…

…og stóllinn sem um ræðir er þessi hér! Hann var í ansi slæmi ásigkomulagi þegar ég keypti hann í Góða, en mér fannst hann eitthvað svo flottur í laginu… …pússaði aðeins yfir seturnar og svona, til þess að gera þær…