Category: Börn

Prentarahillan mín (DIY)..

…gamla er búin að standa úti í skúr í leeeeeeeeengri tíma.  Ég ætlaði alltaf að mála hana – eins og allir eru að gera – en hef bara ekki staðið í því enn.  Svo fór að ég ákvað að henda…

"Ljóta dótið" í strákaherbergjum..

..hefur verið til umræðu í kommentunum hjá mér 🙂  Sem sé að venjuleg börn vilja leika sér með dót sem að passar ekkert endilega inn í blúndufídusa og skreytiþörf móðurinnar.  Ég fór því að velta þessu fyrir mér með strákana…

Tíminn líður svo hratt..

..og litli maðurinn minn er orðinn hálfs árs í dag 🙂 Bestur í heimi! Ótrúlegt á hálfu ári að fara frá þessu… í þennan gullmola.. og í dag litli sjarmörinn minn, með spékoppinn sinn 🙂

Þegar hún varð 1 árs…

þá var Hello Kitty afmæli.. með gómsætri ísköku frá Kjörís.. og sú stutta naut sín í botn, og já, hún var alltaf með svona perlufestar.  Skreytti sig sjálf þar til að þurfti að banna henni það – því ekki er…

Flott stelpuherbergi..

..í flottum litum.  Ef eitthvað er að marka túlkun mína á þessari grein (sem takmarkast við að skilja orðið Ikea, Billy, remodelar og þess háttar) þá er búið að dressa upp svona flott hurðar á Billy-hillurnar frá Ikea, snilld!  Source:…

Inspired by Bowers..

..sá þennan póst hjá Bower Power um daginn (love that blog) – og við vorum einmitt nýbúin að taka þessar af litla manninum þannig að hér er hann í öllu sínu tannleysi 🙂 og svo daman í góðum gír..

Kreisí flottar kökur…

smá breik frá jólapælingum, afmæliskökupælingar! Er nokkuð viss um að dóttir mín samþykkir ekki ugluköku en litli maðurinn verður eins árs næsta sumar og hann getur varla neitað 😉 Myndir héðan og þaðan, fengnar með því að gúggla “owl cakes”