Category: Ör-próject

Fremur flottur skermur..

..sem að hægt er að gera sjálfur!  Fann hér frekar sneðugt og einfalt DIY hérna. Eins og áður hefur framkomið þá ég frekar hrifin af bókstöfum og tölustöfum.  Svona er hægt að gera persónulega skerma í barnaherbergið eða bara hvar…

Ikea kommóða..

..fær þvílíka upplyftingu! Þessi hérna RAST kommóða kostar bara 4.950kr.  Hún er kannski ekki merkileg fyrir augað en með smá ást, vinnu og aukahlutum….. ….sjáið þið þetta bjútí!  Ekki amalegt, ha? …og með smá aðstoða frá Gúgla frænda þá koma…

Fleiri smábreytingar..

…í herbergi ungu dömunnar! Ég var búin að kaupa fyrir löngu síðan tvær auka bleikar LACK hillur á er.is. Eftir jólin veitti ekkert af því að bæta við smá hillu/borð/leikplássi inni í herberginu og ákváðum við þá að setja upp…

Míní-meikóver..

…herbergin hjá krökkunum eru alltaf að breytast eitthvað.  Þau stækka og eldast og þarfir þeirra breytast.  Þess vegna er ég alltaf eitthvað að pota, breyta og vonandi bæta í herbergjunum þeirra. Ég flutti borð sem að var áður í skrifstofuherberginu…

Vasafyllir…

..ein af mínum dyggustu lesendum (hey Bryndís 😉 ) var að spyrja mig um hvað væri hægt að setja í tóma glervasa.  Sérstaklega þar sem að maður er víst ekki alltaf svo lánsamur að vera með afskorin blóm.  Það er…

Breyta, bæta, nýta, njóta…

…stundum er ég ég er mjög dæmigerður krabbi eftir því sem að ég hef lesið, því að ég á mjööööög erfitt með að henda hlutunum.  Sérstaklega kannski því að þegar ég er búin að henda einhverju þá líða bara nokkrir…

Nate Berkus..

..er krúsídúlluinnanhúshönnuðurinn sem að varð frægur í gegnum þáttinn hjá Oprah Winfrey.   Hann er núna með sinn eigin þátt, heimasíðu, bækur og línu af alls konar fallegum hlutum sem seldir eru um allt USA.  Photo: Roger Davies for…

Ef þetta er ekki snilld..

..þá veit ég ekki hvað er það! Áflestum heimilum eru til alls konar glervasar í misgóðu ásigkomulagi.  Flestir standa sennilegast inni  í skáp nema í þau skipti sem að blóm eru gefin/keypt inn á heimilið.  Hér er kona sem er…

Brilliant DIY….

…er ekki snilld þegar að smá hugmyndaflug, kertastjaki, tréplatti, lím og hvítt sprey koma saman og útkoman verður svona góð?? Endilega kíkkið á bloggið hjá Thrifty Decor Chick, þrælsnjallt!