Category: Ör-próject

Smá hugmynd….

Sæt mynd í ramma…. Servétta… Af hverju ekki?? Sniðugt t.d. að setja mynd af fermingarbarninu með servéttunni úr veislunni, ef hún er hrein 😉

Á köldu, blautu….

….og fremur dimmu sumarkveldi!  Þvílík öfugmæli. En þannig var veðrið þegar að ég lá uppi í sófa og las Ég Man Þig, eftir hana Yrsu. Stemmingin var þannig að ég tók mér 5 mínútna pásu og stökk út í skúr,…

Endurvinnslan….

…getur komið sterkt inn! Það þarf ekki alltaf að kaupa eitthvað nýtt, stundum er hægt að nýta eitthvað “drasl” sem að til er og gefa því nýjan tilgang, nýtt líf! …hér eru box tekin undan geisladiskum og breytt í “gjafabox”…

Rammi fær nýtt líf…

…eða í raun, rammi = skartgripahengi = krítartafla Ég hef lengi átt þennan hérna… …hann var keyptur, að mig minnir, í Ótrúlegu búðinni þegar að hún var til. Hann er rosalega fallegur að útliti en þetta er bara plastrammi, sem…

Sprey mér ei……

…..enda er maður alltaf með brúsann á lofti.  Hér koma síðan nýjustu próject, enda er alltaf eitthvað í gangi: …lítill kertastjaki sem að ég keypti einhvern tímann í Blómavali á nokkrar krónur …en notaði aldrei þannig að ég ákvað að spreyja…

#8 og #9….

….en hvað með hinn hluta herbergisins, sem leit svona út …römmum var fjölgað og sum karton klædd í nýtt mynstur #8  …og ég bætti við smá blómum á vegginn #9 …fyrsta uppröðun og ekki búið að klæða karton í …önnur…

#4 og #5……jafnvel #6 og #7

…og þar sem að ég er búin að vera að díla við Billy-bókaskápinn minn frá Ikea, þá er þetta búið að vera þemalag framkvæmdanna 🙂 …hér er eru sem sé skrifstofuhillurnar eins og þær voru áður, kannski ekkert svo slæmt…

#3 – Krukkuljós…

…hér eru til glerkrukkur undan barnamat, og fremur mikið af þeim.  Megnið fer í leikskólann hjá dömunni og þar fá krakkarnir að föndra úr þeim.  En núna ákvað ég að gera smá tilraun á þeim hérna heima… …keypti límmiða stjörnur…

#2 – Púði í barnaherbergi…

…jamm, ég veit – þetta er ekki neitt mjög spennó verkefni!  En mig vantaði púða, mmkey? Ég hef áður sýnt úr herbergi litla mannsins, sjá hér, og þá sýndi ég ykkur litla púðann sem að ég sem að ég gerði…

#1 – Kökudiskur….

…æji blessaður kökudiskurinn minn. Þessi var keyptur í Ikea 2008 og er, held ég alveg örugglega, ekki lengur fáanlegur.  Einn af mínum uppáhaldshlutum og hefur átt sinn heiðursstað í eldhúsinu síðan að við fluttum inn.  Síðan var það eins og…