Category: Hvað er hvaðan?

Strákahorn – hvað er hvaðan…

…svona fyrir ykkur sem eruð forvitin eða að leita eftir einhverju svipuðu þá er hægt að smella á það sem er feitletrað og þá sjáið þið verð og fleira… Hér er Mood-board-ið sem ég sendi frá mér… Það sem var…

Herbergi litla mannsins…

…kemur hér í smáatriðum.  Eða svona nokkurn vegin vona ég 😉 Í það minnsta útskýringar á hillum, plöttum og þess háttar.  Ef það eru síðan einhverjar frekar spurningar, þá er bara að bauna þeim á mig og ég skal gera…

Skrifstofa – hvað er hvaðan II?

…færum okkur yfir í skemmtilegheitin! Rambling Renovators Eftir að hafa séð innblástursmyndina, þá var ég alveg sjúr á því að nota Expedit-skápinn (2×4) góða frá Ikea ofan á borðið.  En ég var búin að leita mikið að einhverri skúffumublu til…

Skrifstofa – hvað er hvaðan I?

Jæja….úff!  Takk kærlega fyrir öll fallegu kommentin og ég held að ég verði jafn lengi að skrifa þennan póst eins og að gera herbergið 🙂 Ég vissi að ég vildi herbergi sem gæti þjónað öllum fjölskyldumeðlimum, og þegar að ég…

Hvað er hvaðan?

Vegna fjölda fyrirspurna: Liturinn á veggnum:  Litur í eldhúsi, skrifstofu, forstofu og svefnherbergi SkreytumHús-liturinn og fæst í Slippfélaginu Rúmgafl og lampar: bland.is, en lamparnir eru sennilega upprunalega úr Pier Skinn á gólfi: Ikea Bekkur: Ilva Höldur á kommóðu: Tekk, fást…

Sagan öll…

…jæja þá, eigum við að skella okkur í söguna á bakvið myndirnar sem voru í pósti gærdagsins? …Skref 1 – finna réttu mubluna! Ég vissi að ég vildi svona massíva kommóðu.  Liturinn skipti ekki höfuðmáli því að ég var ákveðin…

Stofa E – hvað er hvaðan?

…sökum mikillar eftirspurna, þá kemur hér listi yfir þá hluti sem að við keyptum inn og hvar hlutirnir voru keyptir!  Munið nú að taka það fram í búðunum að þið sáuð þetta hérna á Skreytum Hús – gerum þetta sýnilegra…