Category: Fjölskyldan

Skólastelpurnar #1…

….af leikskóladeildinni hittust hérna síðastliðin sunnudag. Þær eru svo yndislega fyndnar, sætar og góðar saman að það hálfa væri nóg. Að vísu var bara allt mjög svipað og deginum áður, færri diskar og glös en enn meiri tími fyrir glens…

Framhaldsafmælið mikla…

…eruð þið enn í stuði fyrir framhaldssögu? Þetta er að verða eins og afmælið endalausa…. …en þetta var sem sé afmælisborðið í fjölskylduafmælinu og hér er kakan með öllum sætu sveppakertunum… …og það þarf auðvitað að kveikja á öllum þessum…

6.ára afmælið…

…sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju og eftirvæntingu rann upp þann 11. febrúar – loksins! Við vorum búnar að spjalla mikið saman um “þemu” í afmælið og sú stutta stóra var spennt fyrir annað hvort Pet Shop eða…

5.ára afmæli…

…var sem sé bara í fyrra, hvert fer tíminn eiginlega?View Post …sumar af þessum myndum birtust í fyrra, en þið fyrirgefið mér það vonandi… …bestu leikskólavinkonur í heimi í litla-afmælinu… …nokkuð viss um að þær gætu ekki verið sætari…. …svo…

4.ára afmælið…

…árið 2010!   Daman stækkar og stækkar og hér var prinsessu/Barbie-þema, enda eru afmælisþemu ekkert heilög heldur bara það sem að þeirri stuttu líkar í það og það skiptið. …í fyrsta sinn á ævinni bjó ég til fondant-köku, sem var…

3.ára afmæli…

…árið 2009 🙂 Dúkkur og Dóra Landkönnuður vinsælli en allt annað…. …afmælið bar ekki upp á laugardegi þannig að fyrst komu ömmur og afar í kvöldmat, og svo pakkar og kaka.  Hún fékk “litla bláa barnið”, sem var dúkka sem…

2.ára afmæli…

…árið 2008.  Þetta ár vorum við á “vergangi” – við vorum að vinna í húsinu okkar og vorum svona hálfpartinn heimilslaus á meðan, tengdaforeldrar mínir elskulegir miskunuðu sig yfir okkur og fengum við inni hjá þeim… …með Lúlla sinn…. Mini-afmælið…

Meiri snjór…

…meiri snjór, meiri snjór! Ég vildi ekkert frekar í gær en að fara út með myndavélina og taka myndir, en þar sem ég var að vinna þar til var orðið dimmt þá varð ekkert af því 🙁 Raffinn minn, 13…

Ungfrú nákvæm…

…er hún litla dóttir mín!   Hún er rosalega ákkurat í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur og vill hafa hlutina rétta 🙂 Jólapakkinn frá okkur foreldrunum þótti mjög spennandi,  hann var stór og bleikur, með mynd af Pet…