Category: Fjölskyldan

Afrakstur helgarinnar…

…er hér í nokkrum myndum. Reyndar vantar garðmyndirnar, en þær koma kannski síðar… …gardínumálin kláruðust loksins, og ég verð að segja að ég er einstaklega happy með útkomuna. Þetta er alveg að gera sig fyrir rómantíkusinn í mér – nánari…

Danskur loppumarkaður og Genbrug…

…eitt af því sem ég hlakkaði hvað mest til að gera í hinu danska landi var að fara á loppumarkaði, og svo í allar Genbrug-búðirnar (sem eru svona eins og Góði). Á laugardögum er gósentíð og alls konar markaðir skjóta…

Danmark – pt2…

…og áfram höldum við eftir Strikinu góða… …og ákváðum að skoða eitthvað aðeins meira en búðir 😉 …fórum því inn í fallega kirkju sem er þarna á Strikinu, og svona til að gefa ykkur kennileiti. Þá er hún á móti…

Danmark – pt1…

…því að málið er að ég verð að skipta þessu eitthvað niður 🙂 Ef ykkur líður eins og þið séuð föst í slide-show-i hjá kolbiluðum nágrana, eða vinkonu, þá bara slökkva á glugganum og rölta á braut.  Ég lofa að…

4 ára í dag…

…er lítill drengur, ljós og fagur. Gæfa mín í lífinu var að eignast börnin mín tvö, svo mikið er víst  ♥  Þessi litli maður er í einu orði sagt dásamlegur… …hann er endalaust fyndin… …hann er karakter… …hann er gaur… …hann…

9 ár í dag ♥

…liðin frá þessum degi! …sem mun alltaf verða einn af uppáhaldsdögunum mínum  ♥  Hann pabbi minn samdi til okkar vísu á þessum degi, sem hann las í brúðkaupsveislunni: Nú upp er runninn lífsins stóra stund, nú staðfestið þið ukkar tryggðamálin. Nú…

Elliðaárdalur…

…var áfangastaður okkar litlu famlíu einn laugardaginn í júní. Það þarf víst ekkert alltaf að skína sólin á landinu okkar góða, sem er víst eins gott að sætta sig við. En blómin voru falleg og veðrið milt og gott –…

Sumarferðir…

…geta verið litlar og léttar. Bara bíltúrar með famelíunni og stoppað hér og þar á skemmtilegum stöðum… Ég ætla að deila með ykkur myndum sem ég tók um helgina… …elsku Raffinn okkar er orðin það gamall að hann þolir lítið…

Föstudagurinn 13…

… var víst í dag og það var og, tölvan barasta “dó” í morgun og neitaði að hlýða mér! Reyndar kom hún síðan aftur til “lífsins” eftir hádegi, og virðist ætla að hlýða núna. En hvað veit ég – og er á…

Lífið instagrammað…

…því að það er dulítið skemmtilegt að fanga þessi augnablik, sum hver svo hversdagsleg, en koma til með að snerta hjartastrengi þegar að fram líða stundir. Tíminn æðir áfram á svoddan ofurhraða að það veitir víst ekki af því að…