Category: Fjölskyldan

Framundan og undanfarið…

…undanfarna daga hef ég farið hér og þar um landið ásamt famelíunni og vinum og notið þess að vera á fallega landinu okkar.  Eða sko, notið þess að sjá fallega landið okkar og vera frekar kalt, svona vel flesta daga.…

Túristar í 1 dag…

…eða svo gott sem 🙂 Við eyddum sunnudeginum í miðbæ Reykjavíkur – löbbuðum á laugarveginum og nutum þess að gera ekkert sérstakt og vera bara saman… …krakkarnir urðu auðvitað að setjast á jólin úbbs hjólin, eins og allir… …litli maðurinn…

Hitt og þetta á föstudegi…

…því að það er ósköp kósý! Svona á kvöldin, þegar að kvöldsólin skín enn svo bjart inn um gluggana, þá myndast oft svo falleg birta og skemmtilegir skuggar… …og það var einmitt svona flaska sem ég kippti með mér heim…

Hæ, hó jibbí jey…

..og til hamingju með daginn elsku þið ♥ Ég vona að þið eigið yndislegan dag, í faðmi fjölskyldu og ástvina, og “njótið” þess að vera í íslenska veðrinu okkar. Hvort sem það þýðir skin eða skúri (þó þeir séu alltaf líklegri)……

Gleðilegt sumar…

…og takk fyrir samfylgdina í vetur! Þessi dagur er alltaf frekar yndislegur – hann ber með sér svo mikla von um bjarta tíð framundan, og eftir þennan vetur þá veitir okkur ekki af… …enda er íslenskt sumar alltaf fallegt, jafnvel…

Svo vill nú til…

…að í seinasta mánuði þá varð hann pabbi minn 80 ára. Ég er sem sé yngsta barn foreldra minna, örverpið litla.  Þrátt fyrir að ég sé yngst, og að pabbi hafi verið orðinn 71 árs þegar ég eignaðist mitt fyrsta…

Svo er nú það…

…að liðnar eru 7 vikur en ég sakna hans samt ennþá svo afskaplega mikið. Ég er ennþá ósjálfrátt að leita að honum í kringum mig, enn fæ ég tilfinninguna að hann eigi að vera hérna hjá okkur, ennþá myndi ég svo…

Páskaferð…

…og páskafrí og páskaskraut! Það er nánast hægt að henda páska- fyrir framan hvað sem er, og gera það páskó.  En hér kemur smá páskaúttekt af páskafrí-i páskafamelíunnar… …en við nutum þess að páskakúra og vera saman… …dáðst að því…

Dagsferð og antíkmarkaður…

…því að stundum er svoleiðis gott, og bara alveg nauðsynlegt! Við höfum farið þær nokkrar upp á Akranes, bæði á sumrin og á veturnar… …enda er þetta ansi hreint fögur leið… …þrátt fyrir snjóinn og kuldann… …og skýjin gerðu sitt… …uppáhalds…

Hitt og þetta á föstudegi…

…enda tel ég að það eigi bara ágætlega við. Hægur og hljóður dagur, vikan liðin og helgin framundan. Fyrir rúmri viku kúrðu þessir tveir saman og er þetta seinasta kúrumyndin þeirra… …fékk þennan yndislega kertastjaka sendan frá systrunum dásamlegu, Maríu…