Category: Jól

Laaaaaang í, lang í….

Það er alveg ótrúlegt hvað manni getur alltaf langað í meira og meira jólaskraut.  Í ár er að detta í mig einhver skandinavískur retró fílingur.  Er að hugsa um litlu rauðu sveppina sem voru í öllu hérna í “denn” –…

Ég kemst í jólafíling..

með Baggalúti og svo auðvitað Potterybarn – nammnamm 🙂 Hvítt og svo grænt, ohhhhh bara næs!  Sjáiði kransana í gluggunum, svo einfalt og bjútifúlt…  Jarðlitir, nomm… Kransar í gluggum, er einhver farin að sjá þema?  Kannski aðeins meira skreytt en við…

Gilded forrest..

var að skoða vefsíðuna hjá Pier 1 Imports í USA.  Þetta eru held ég ekki sömu vörur og eru í Pier hérna heima, veit ekki einu sinni hvort að það séu einhver tengsl þarna á milli. Þeir eru með 5…

Er að hugsa um…

að skella mér hingað í kveld!  Fór nefnilega í Ilva fyrir jólin í fyrra og keypti mér þessi hvítu jólatré og hreindýr sem mér finnast vera alveg ofsalega falleg! hohoho – jólaskraut 🙂

Líður að jólum..

eða það segir IKEA og ekki lýgur IKEA. Það þýðir einfaldlega að kominn er tími á að hugsa um jólakortamyndatöku. Nú hefur nýr fjölskyldumeðlimur bæst í hópinn og það verður væntanlega hellings challenge að taka mynd af 4ra ára, 4mánaða…