Category: Jól

Verkefni helgarinnar..

er að útbúa piparkökuhús með litla nammigrísinum mínum og mínum yndislegu systrum og frænkum. Við höfum reynt að útbúa hús um hver jól núna undanfarin ár og hér er afrakstur seinustu tveggja ára… Svo okkur til innblásturs þá eru hérna…

Meira af flottum bloggum..

það er endalaust úrval af fallegum bloggum á netinu.  Sérstaklega er mikið af fallegum á norðurlöndunum finnst mér.  Enda þótt að þau sýni ofsalega falleg heimili þá eru þau oft mjög hvít, ég fæ eiginlega alveg illt að hugsa um…

Úúúú CB2…

ég hef nú áður talað um ást mína á Crate and Barrel.  Fyrst að það er úr vegi þá er upplagt að kynna ykkur fyrir litlu systurinni.  Það er sem sé CB2, systursíða Crate and Barrel.  Síða sem er með…

Jólalelegt…

best að henda inn aðeins fleiri jólaskreytingarmyndum.  En fyrst vil ég setja fram eitt mjúkt takk fyrir alla sem að kommentuðu hjá mér í gær – eftir að ég sníkti komment gjörsamlega óforskömmuð.  Mér var bara farið að líða eins…

Árlegir óróar..

ég held að allir hérna á skerinu þekki Georg Jensen óróanam gylltir með rauðum silkiborða með ártalinu á.  Ég var að uppgvöta nýja óróa frá Rosendahl í Danaveldi.  Þeir eru kenndir við danska rithöfundinn Karen Blixen.  Þessir eru til bæði…

DIY – Jóladagatalið í ár

fyrir jólin í fyrra sá ég þessa mynd frá Pottery Barn Seinna á mínum bloggrúnti þá rakst ég á þetta verkefni hjá Katie sem er með síðuna Bower Power (sem er líka þrælskemmtileg). Dagatalið hennar Katie hjá Bower Power Þannig að í…

Eldhúsjólin í ár..

í seinustu viku þá sýndi ég ykkur mynd af eldhúsglugganum mínum eins og hann var í fyrra.  En í ár þá breytti ég aðeins til.  Best að byrja með að sýna 2009 gluggann aðeins aftur Í ár lét ég bara…

Kransakveld #3

Hélt kransanámskeið í skreytiskúrnum mínum seinasta föstudag.  Á svæðið mættu fagrar meyjar sem að spýttu út enn fegurri krönsum.  Eigum við að kíkja á afraksturinn kvöldsins…  Í sumum tilfellum er kertunum bætt við eftir á – þannig varð það með…

Jólin nálgast eins og óð fluga..

svo mikið er víst!  Á sunnudag er fyrsti í aðventu og jólin eru nokkurn veginn kominn upp hérna heima hjá okkur.  Það bætist náttúrlega alltaf eitthvað við en þetta er svona að skríða saman.  Eins og vanalega þá er ekki…