Category: Jól

Aðventukrans frá lesanda…

…fékk sendan snilldarpóst frá lesanda sem hugsaði svo sannarlega út fyrir kassann 🙂 Ég held að ég gefi bara Önnu Siggu Eiríksdóttur orðið: Ljósa blómið er lótusblóm sem ég keypti í the Pier, rauði stjakinn og kertinn fékk ég í…

Talið niður í desember…

…því að allir eru að bíða eftir 24 des.  Eftir því sem ég eldist finnst mér tíminn alltaf líða hraðar og hraðar, sér í lagi eftir að maður eignast börnin sín því að þau eldast einhvern veginn svo ofsalega hratt.…

Nr. 10…

…er mætt á svæðið! En sú mynd er tekin á “nýja” borðinu í eldhúsinu, sem er í fyrsta sinn jólaskreytt hjá okkur… ..áður en ég setti upp jólin þá var veggurinn svona, en ég færði klukkuna yfir svörtu hilluna, í…

Nr.9…

…er borðið mitt góða!  Sem ég er alltaf að breyta á, svona rétt eins og arinhillunni.  Þetta er svona hliðarborð, eins og eru notuð í Ammmmeríkunni til þess að standa uppvið sófabökin.  En þessi borð eru snilld, þau eru löng…

1, 2, 3, 4…

…því að aðventan er að ganga í garð! Það er myrkur úti, vindurinn blæs og rigningin fellur í stórum dropum á strætó borgarinnar.  Ljóshærð kona stekkur á milli pollanna, svona rétt til þess að reyna að hlífa hælunum á skónum…

Jólaborðið mitt…

…sem að ég skreytti fyrir JólaFréttablaðið (27.11.2012) er mætt hér á bloggið, í allri sinni dýrð 😉 Lagt var á borð fyrir 4. Í stað þess að nota diskamottur þá setti ég tvo löbera þvert yfir borðið… …ég braut bara…

Nr.8…

…er loks komið á bloggform – afsakið biðina 🙂 Eins og ég sýndi ykkur í föstudagspóstinum þá er nr.8 bakki sem stendur á stofuborðinu… …einfaldara verður það ekki.  Hér er bara raðað á nokkrum kertastjökum, bæði háum og litum kertaglösum.…

Sniðugt í Ikea…

…eins og svo margt annað 🙂   Voruð þið búin að sjá Margareta-efnið sem er til þar? Hér er hlekkur á efnið! Síðan rakst ég á brilliant hugmynd, gera dagatal úr efninu. krúttlegt.is …litlir filthringir saumaðir í efnið, og litlu…

Nr…………….

…8 vann kosninguna!  En ég ákvað að vera drottning að mínu eigins bloggi, og bara sýna ykkur nr.3 –  MUHAHAHAHAHA 🙂  Er ég ekki grimm og vond? Reyndar er ástæðan fyrir því að ég er svona vond sú, að á…

Nr.4…

…er svo einfalt að það er hálfkjánalegt 🙂 Skjúsmí bara! Sem sé einfaldlega kertastjaki fyrir 4 kerti… …og límmiðar úr Söstrene Greenes = aðventuskreyting? 🙂 1 – 2 – 3 – 4 …og þá er eldhúsið næstum komið í heild…