Category: Jól

One little Christmas tree…

…is standing alone! En á von á því að vera pakkað niður á hverri stundu 🙂 Það er því seinasti séns að skoða þetta í nærmynd… og þá er bara að kíkka á myndirnar: …ég setti stórt snjókorn á toppinn,…

Gleðilegt nýtt ár…

…elskurnar mínar og hjartans þakkir fyrir árið sem liðið er! Ég er búin að vera að skoða aðeins yfir póstana frá liðnu ári og í þessum pósti í janúar 2012 var ég alls konar yfirlýsingar um þá hluti sem að ég ætlaði…

Glefsur frá jólum…

Stundum þarf bara að bæta við smá grænu til þess að fá meiri jólóstemmingu… …hvítt og grænt og könglar = uppáhalds… …fallegu aðventutölurnar voru settar á stjaka við hliðina á krukkununum…  …ég gafst upp fyrir “pressunni” og fékk mér fallegu…

Af pökkum og pappír…

…sem núna er rifinn, ég segi ykkur frá – von´að þið verðið hrifin. Það gerist á jólunum hér í minni sveit að frúin fer ávallt í pakkaskrautsleit. Ekki dugar hvað sem er, pappírinn skal heilla, því er nú ver. Síðan…

Jólin eru að koma…

…og í raun eru þau bara komin 🙂   Spennan eftir pökkunum er gífurleg…   …þó eru sumir sem eru öllu rólegri en aðrir 😉     Eigið yndislegt kvöld með ástvinum og njótið hátíðarinnar!   Ég óska ykkur öllum…

Fegurð í loftinu…

…stundum er svo mikið að gera í desember að maður gleymir næstum því að stansa, draga djúpt andann og njóta þess sem er allt í kring. Njóta blómanna… …njóta litlu hlutanna… …sem og því  sem skiptir mestu máli – sem…

It´s mine, my own…

…my precious 🙂 Loksins, loksins, LOKSINS! Sko það er ekki eins og ég þjáist verulega af hreindýraskorti, alls ekki.  En hins vegar get ég vel játað að ég hef þjáðst af hreindýraöfund.  Þannig er mál með vexti að mér fannst…

Krúttið hún tengdó…

…er nú alveg dásamleg 🙂 Í einum glugganum í eldhúsinu standa HomeSweetHome stafirnir ásamt fleiru… …þar á meðal þessu nýja skilti 🙂 En aftur að tengdó, þegar að hún kom hingað um daginn þá var hún eitthvað að laumast inni…

Jólin 2006…

…er ekki bara málið að vippa sér í tímavélina og skella sér aftur til jólanna 2006. Svona smá nostalgíukast eins og jafnan um jólin 😉 Aðventukransinn þetta árið var heldur óhefðbundinn, eins og gerist svo gjarna hjá mér… …stórt kubbakerti…