Category: Jól

Jólainnlit í Púkó og smart…

…já það er synd að segja að ég fari ekki með ykkur á bæjarrúntinn þessa vikuna. Næsta stopp, Laugavegur og dásemdin sem ber nafnið Púkó & Smart… …sem er fögur að innan sem utan… …og þegar að inn kemur *dæææææs* …allt…

Jólainnlit í Litlu Garðbúðina…

…því annað er ekki hægt 🙂 Yndisleg búð, yndislegar vörur og yndislegir eigandur! Kíkið með… …litlu sætu bakarastelpurnar að krútta yfir sig… …sveppir og kóflóttir borðar, það er jóló… …kátir sveinar á hjólum… …þessi bakki – ég hugsa að það…

Stjörnur og greinar, og allt hitt…

…játningar jóladótasafnarans! Það gæti verið titillinn á ævisögunni minni.  Svona þegar hún kemur út. Í það minnsta er húsið búið að vera jólasprungið hérna í nokkra daga, en allt er að færast til betri vegar og nú er að komast…

Kaffipokatré – DIY…

…það er svo gaman að finna fallegt jólaskraut sem maður getur útbúið sjálfur – sér í lagi ef þetta er eitthvað sem hægt er að gera með börnunum. Ég rakst á skemmtileg jólatré sem hægt er að gera sjálf/ur fyrir…

Dásamlegur desember…

…er genginn í garð!  Nú geta allir innri jólaálfar glaðst og komið út úr skápnum, skreyttir til fullnustu. Húrra fyrir því 🙂 Við notuðum vonda veðrið til þess að príla upp á háaloft og tosa niður milljón jólapoka og kassa.…

Lengi getur gott “bessnað”…

…er það ekki örugglega andstæðan við “lengi getur vont versnað”? Haha 🙂 En svona í alvöru, ég get ekki séð neitt í friði til lengri tíma.  Það er sennilegast bæði minn löstur og kostur, bæði í bland – haldast í…

Jólakassi…

…og/eða jólakassar eru mér afar hugleiknir þessa dagana. Enda er verið að veiða þá fram úr geymslunni, draga þá niður af háalofti og héðan og þaðan úr skúmaskotum.  Á hverju einasta ári sýpur maður hveljur og stynur með sjálfum sér: “Jesssúminnhvaðégánúalltofmikiðafþessujólagúmmelaðioghvaráaðkomaþessuöllufyrir” alveg á…

On with the show…

…eða áfram með smérið. Beint framhald frá seinasta föstudegi, og þegar við skyldum the “the skank” eða skenkinn, þá stóð hann um það bil svona… …en í dagrenningu næsta dag, þá var víst svona… …já – ég verð víst seint…

Hitt & þetta…

…eða svona bland í poka. Var um daginn í Rúmfó á Korpu og rak augun í þessa mottu, mér finnst hún æði!  Ég var reyndar að leita í strákaherbergið, þannig að mér fannst hún helst til dömuleg, en svo æææææði……

Fyrsti í aðventukransi…

…er mál málanna í dag 🙂 Ég ætlaði að taka skilmerkilegar myndir af þessari uppröðun og efninu, en þetta var svo einfalt að það tók því ekki. Í þetta fór: *Skál úr hinum Góða Hirði, áður úr Ikea * Fullt…