Category: Jól

Viðtal og myndir frá Mbl.is…

Viðtal og myndir frá Mbl.is Byrj­ar að skreyta um leið og kóln­ar í veðri Myndir – mbl.is: Þórður Arn­ar Þórðar­son Soffía Dögg Garðars­dótt­ir er blóma­skreyt­ir að mennt. Soffía, sem held­ur úti heimasíðunni Skreyt­um Hús, er mik­ill fag­ur­keri og hef­ur áhuga á öllu…

Velkomin í afgangana…

…jújú, þá er komið að því! “Jólaboðið” sem allir kvíða fyrir að hlakka til – þetta hjá skrítnu frænkunni sem að býður upp á allt sem hún á – hvort sem að það passar saman eða ekki.  Það þýðir hamborgarahryggur…

Herrajól…

…svona á móti dömujólunum hérna fyrir helgi. Það er víst eins gott að sýna þessi blessuð jól, áður en þau eru endanlega “búin” eftir morgundaginn… …jólin inni hjá litla manninum eru frekar létt og ljúf – svona eins og hann…

Stemming…

…eða andrúmsloft getur stundum fært okkur jólin! …það þurfa ekki að vera æpandi jólasveinar, glimmer og glamúr… …heldur bara kósý kertaljós… …eitthvað gott að bíta í… …og auðvitað drekka með… …og svo góður félagsskapur… …það er það góða við desember……

Dömujól…

…en jólin í herbergi dömunnar eru mjúk, svolítið bleik kannski (eða að umhverfið blekkir) og uppfull af hennar uppáhalds skrauti og föndri. …og þessi póstur er svo kasjúal að ég bjó ekki einu sinni um rúmið! En yfir því sjáið…

Jóladagur…

…er einstaklega dásamlegur! Hann er einhvernveginn lognið á eftir storminum. Börnin eru búin að fá pakkana, og hafa fullt í fangi með að leika og skoða, allt stressið er gengið yfir, og það eina sem eftir er – er bara…

Pakkapóstur #2…

…kemur hér loksins inn! Það er meira hvað þessi desember líður alltaf hratt og æðir framúr manni án þess að maður fái við nokkru ráðið… …pappírinn og flest allt er frá Rúmfatalagerinum á Korputorgi, eins og tekið var fram í…

Blessuð jólin…

…eru víst liðin hjá og yndisleg voru þau að vanda! Árla morguns á aðfangadag, þegar að við foreldranir lágum enn í bóli og hvíldum lúin bein, þá voru þessi systkin tvö frammi að horfa á barnaefni.  Við hrukkum því harkalega…

Gleðilega hátíð…

…til ykkar allra! Takk fyrir yndislega samveru á árinu sem er að líða… …dásamlegar kveðjur og hvatningarorð… … ♥ … Vona og óska þess af heilum hug að þið eigið yndislega jólahátíð og njótið þess að vera saman… ♥ Jólaknús  ♥

Þar kom að því…

…jabba dabba dú!  Gasalega er gaman þegar að skemmtilegir hlutir gerast óvænt og upp úr þurru. Hingað kom kona að skoða sófasettið okkar og vildi bara kaupa það, einn tveir og þrír.  Ég var sjálf búin að finna annað sófasett…