Category: Jól

Gaurajólin…

…eru sko á fullu blasti inni í herbergi litla mannsins. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist að við erum komin með þrjú jólatré í húsinu okkar, það bara gerðist.  Reyndar get ég kannski, hugsanlega “kennt” elsku mömmu um þetta…

Jólaborð – seinni hluti…

…og enn erum við að vinna með fallegu hlutina úr Litlu Garðbúðinni! Ég tók tvær mismunandi tegundir af servéttum og blandaði þeim saman, mér finnst oft svo gaman að sjá ólíkar servéttur sem eiga samt litatóna sameiginlega og tala þannig…

9. desember…

…og jólin eru komin upp í herbergi dömunnar. Henni til mikillar gleði – svo mikið er víst 🙂 Eigum við að kíkja aðeins inn? …í glugganum stendur aðventuljósið sem ég bjó til handa henni í fyrra (sjá hér)… …svo sem…

8. desember…

…bara svo þið vitið það – þá er 8.desember og ég er ekki enn búin að skreyta! Ég tel, án þess þó að geta sagt til um það með vissu, að ástæðan sé sú að ég er með eitt risastórt…

7. desember…

…og ég er enn að þvælast í eldhúsinu – koma svo!! Samt verð ég því miður að segja að þetta er ekki einu sinni seinast pósturinn – dísushvaðþessikonaerslowaðskreytaogskilaþessuafsérmaður! …ég tók sem sé glerboxin mín, og setti tvö stærri á hlið,…

3. desember…

…og enn er snjórinn yfir öllu! Vá hvað hann er nú fallegur, og að sjá trén svona með greinarnar þungar af snjó – þetta verður bara eins og ævintýraland.  Í gær fór einmitt rafmagnið í smá stund, rétt fyrir kl…

1. desember…

…er í dag, það er allt á kafi í snjó og því er það algjörlega á tæru – jólin eru á næsta leiti. Ég er sjálf eitthvað ótrúlega róleg fyrir þessu öllu, óvenjuróleg meira segja. Í mér blundar bara einhver…

Hana nú…

…þá gerðist það sko! Ég er komin með alveg nóg af sjálfri mér – núna, í bili, í augnablikinu. Ég er nokk viss um að ég jafni mig á þessu, og ég og ég náum saman aftur.  En í núna,…

8 Aðventukransar…

…alveg í massavís! Reyndar ekki kransar, í eiginlegri merkingu orðsins, meira svona aðventuskreytingar! Markmið skreytinganna var að vera við allra hæfi, mjög einfaldir, og vonandi sem flestir geta bara gripið vel flest sem þar í þetta í hillunum heima. Ég…

Nú má…

…ekki satt? Það er bara mánuður til jóla og því gjörsamlega algjörlega löglegt að sprengja upp alla jólakassa og baða sig upp úr glimmeri.  Húsbandið meira segja búinn að eiga afmæli og því allar afsakanir löööngu foknar út í veður…