Category: Eldhús

Myndin…

……er nýr “kafli” hérna á Skreytum Hús. Þá kemur inn ein mynd, eða fleiri, og upptalning á því sem ég er að fíla, elska, eða jafnvel dá inni á myndinni!  Í dag er það hvítt, þá sér í lagi hvítt í…

Kúplar og kross…

…ég var víst búin að lofa að sýna ykkur hvað fylgdi mér heim úr bæjarferðinni “okkar” núna um daginn! Here we go… …munið þegar ég sagði að ég fékk illt í langarinn inni í Litlu Garðbúðinni. Tja, það var sko…

Krukkuborg…

…velkomin í krukkuborg ágæti lesandi! Ein algengasta spurningin sem að ég fæ, bæði undir myndir og í einkaskilaboðum er: Hvaðan er stóra krukkan sem þú ert með Cheerios-ið í? Ég ákvað þess vegna að taka einn stuttan og laggóðan póst,…

Stellið…

….mitt fallega er til um ræðu í pósti dagsins! Diskarnir eru Arv diskarnir frá Ikea. Ég var í smá tíma að velta því fyrir mér, fram og til baka, hvaða diska við ættum að fá okkur (takið eftir, ég er…

DIY – spegill…

…er það sem við kíkjum á í dag. Ég var með annan póst í huga í dag, en var svo spennt að sýna ykkur þessa elsku – þannig að hér kemur það! Spegill, sjoppaður fyrir kr 1500 = létt og…

Eldhúsið, þar sem hjartað slær…

…eða klukkan sko!  Eða í þessu tilfelli, ekki lengur 🙂 …því eins og þeir sem eru úber glöggir taka kannski eftir, þá er klukkan á veggnum horfin.  Bara í bili, mig bara langaði aðeins að breyta til (svona í fyrsta…

Páskarnir góðu…

…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…

Föstudagurinn langi…

…er í dag. En pósturinn er stuttur, meira bara svona labb með myndavél og deila með ykkur nokkrum augnablikum! …ég er svo heppin að vera með tvö svona fölbleik rósabúnt í vösum í eldhúsinu, annað búntið er nýtt og ferskt,…

Heimsókn…

…póstur dagsins kemur seinna inn en vanalega, vegna þess að ég fékk smá Heimsókn í morgun.  Hins vegar datt mér í hug að rölta um húsið og bjóða ykkur með í heimsóknina. Má bjóða þér í bæinn? Í forstofunni liggja…

Blúnduverk…

…póstur dagsins er ekki með neinni flugeldasýningu. En hann er ágætur, vona ég 😉 …borðið í eldhúsinu, eitt með öllu – því eins og þið sjáið þá er samansafn af munum á því… …en skildu glöggir taka eftir einhverju? ….nahhhhhh…