Category: Endurvinnslan

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…

Hringborðssaga…

…eða þið vitið sko, alls ekki hringborð. Meira svona saga um borð sem fer í hringi, sko sagan, ekki borðið 🙂 Þið munið hérna einu sinni, þegar við fengum nýtt borðstofuborð.  Húrra.  Þetta var svona stórt og mikið “hlöðuborð”.  Þannig…

Skál – DIY…

…og þetta verkefni hefur verið sýnt áður – en svei mér þá, mér fannst það alveg eiga það skilið að sjást aftur 🙂 Ég átti hérna Ikea Stockholm-skálina, eins og svo margir, margir aðrir, en var bara hætt að nota…

Nýr tilgangur…

…um daginn var ég í þeim Góða og rakst á þessar hérna hillubera/hillur, eða hvað skal kalla þetta. Ég gerði það sem ég reyni nú oftast að forðast, en það er að kaupa hluti sem ég veit ekki alveg hvað…

Sitt lítið af hverju…

…því að stundum er bara ekki svo mikið um að vera! …ég sagði ykkur í póstinum í gær að ég væri viss um að þessar blúnduskálar og könnur væru örugglega sérheimalagaðar handa mér… …því var ekkert annað í stöðunni en…

Stóll – DIY…

…og stóllinn sem um ræðir er þessi hér! Hann var í ansi slæmi ásigkomulagi þegar ég keypti hann í Góða, en mér fannst hann eitthvað svo flottur í laginu… …pússaði aðeins yfir seturnar og svona, til þess að gera þær…

Rúmgafl – innblástur…

…ég sá þetta verkefni hjá Sincerely Sarad og varð að deila því með ykkur. Um er að ræða rúmgafl sem átti að henda, enda var hann kominn til ára sinna og þótti kannski, tjaaaaa helst til “ósmekklegur” að mati núverandi eiganda……

Innlit í Góða hirðinn…

…og voru myndirnar teknar í gær 🙂 Þarna voru, sem endranær, alls konar skemmtilegir rúmgaflar sem æpa á meikóver… …já og svo þessi, fyrir þær sem vilja stunda heimatannlækningar – eða hafa lesið yfir sig af 50 Shades of Grey 😉…

Skartgripahengi – DIY…

…og stundum eru þessi litlu verkefni svo einföld að maður skilur ekkert hvers vegna maður hefur ekki útbúið svoleiðis sjálfur fyrir löngu. Hvað þarftu í þetta? Eina spýtu að eigin vali, rekaviður eða vel veðruð spýta væri sérlega vel til…

Glerkrukkur…

…eru náttúrulega bara snilld. Þær eru eitthvað svo fallega hversdagslegar, smá sveitó og eiginlega bara bullandi rómantík í þeim. Hér er bloggari sem tók krukkur og breytti þeim í raun í glerkúpla, og festi á þær litlar skápahöldur. Bloggið sjálft…