Category: Endurvinnslan

Vetur mættur…

…og það breytti aðeins póstinum sem að ég ætlaði að setja inn í dag. En það kemur dagur eftir þennan dag og þetta DIY passar betur við snjóinn 🙂 Ég spurði líka útí jólin í gær á Facebook, og allir…

Yndisleg endurvinnsla…

….eða hvað haldið þið? Ég setti inn póstinn með myndum úr Góða á föstudaginn. Á föstudagskvöld berst mér síðan póstur frá henni Sunnu. Ég fékk góðfúslegt leyfi frá henni til þess að birta póstinn hennar: Sæl Soffía og takk fyrir…

Saman á ný…

…einu sinni var kona sem að fór í Daz Gutez Hirdoz og hirti með sér heim þennan hérna disk… …og svo, af því að hún er sjúk í glerkúpla, þá gat hún ekki skilið þennan hérna eftir í hillunni í…

Nú er úti veður vont…

…verður allt að #$%#$%, í það minnsta – þegar að það haustar á miðju sumri, þá er það bara kjörið að nota tækifærið til þess endurraða, breyta og skreyta.  Ef ekki er hægt að vera úti, þá er í það…

Endurnýting…

… er algjörlega mál dagsins í dag.  Hér á heimilinu falla til alls konar krukkur, salsakrukkur, sultukrukkur og ….. já bara krukkur.  Ég safna þeim oftast saman í poka og fer með á leikskólann til þess að krakkarnir þar geti…

Viðaukar…

…við Góða Hirðis góssið, því eins og ég sagði ykkur frá í pósti gærdagsins þá fann ég nokkuð sem kætti mig mikið. Í fyrsta lagi, þá hef ég lengi horft á og dásamað þessa hérna úr Pottery Barn… …síðan um…

Sá góði…

…hefur reynst mér vel í gegnum tíðina.  Um daginn fór ég og fann svoldið (ein að vera dul) sem að ég vissi alls ekki að mig bráðvantaði.  Ég er algerlega himinlifandi með fundinn minn, sem ég er að spá í…

Eldhúshornið…

…sem að ég átti eftir að sýna ykkur birtist hér.  Ég var reyndar alveg sérlega andlaus fyrir þennan póst og byrjaði á ca 4 póstum, sem ekki náðist að klára, þannig að þið gerið ykkur þetta bara að góðu í…

The good, the bad – Part Deux…

…er ekki bara málið að skella sér í Hirðinn, enn á nýja og sjá á hverju sá góði lumar. Vissuð þið að mamma mín gat aldrei munað nafnið á Góða Hirðinum, og kallaði þetta alltaf Græna Guðinn, og verslunin gengur…

Tvöfalt DIY…

…er á boðstólum í dag. Annars vegar bakki og hins vegar kerti, og saman verður útkoman svona: Kíkjum á þetta nánar og byrjum á bakkanum, keyptur í þeim Góða á tvöhundruð spesíur.  Fyrir þær sem að þrá svona bakka þá…