Category: Innlit

Sjafnarblóm…

…og já, enn erum við á Selfossi (ég meina, kommon – ferðamálaráð Selfoss hlýtur bara að fara að senda mér tékka bráðum 😉 ). En málið er bara að á Selfossi er svo mikið um krúttubúðir, þetta er ekki lengur…

Hlaðan…

…er enn einn demantur í krúttukórónunni sem að Selfoss ber á höfði sér 🙂 Þannig að í dag ákvað ég að leyfa ykkur að kíkja aðeins í heimsókn í Hlöðuna, og það er öruggt að þið verðið ekkert svikin af…

The good, the bad – Part Deux…

…er ekki bara málið að skella sér í Hirðinn, enn á nýja og sjá á hverju sá góði lumar. Vissuð þið að mamma mín gat aldrei munað nafnið á Góða Hirðinum, og kallaði þetta alltaf Græna Guðinn, og verslunin gengur…

MyConceptStore…

…er staðsett á innst í Dalbrekkunni, fyrir ofan Nýbýlaveginn í Kópavogi. Þessi búð er eins og næring fyrir augun og fegurðarskynið. Það er einhvern veginn allt svo fallegt þarna inni, fallega uppstillt og umhverfið gefur einhvern veginn vörunum tækifæri á…

Dótahúsið…

… er einn af þessum fjársjóðum sem að leynast á Selfossi. Dótahúsið er við hliðina á Sjafnarblóminu, í sama húsinu, og þessar tvær búðir eru reknar af sömu yndislegu konunum. Mér finnst þetta vera alveg einstaklega dásamleg dótabúð… …svo björt…

Innlit til lesanda: kósý horn hjá kríli…

…ég er búin að sjá að ég er sennilegast með yndislegustu, “bestustu” og krúttaralegustu lesendur í heimi! Ég fékk svo æðislegt bréf frá henni Kolbrúnu sem að hún gaf mér leyfi fyrir að deila með ykkur: Ég hafði samband við…

Snillingar útum allt – III.hluti…

…og ja hérna hér!   Ég er bara agndofa á ykkur öllum.   Það er greinilega enginn skortur á krafti og krúttheitum þegar að það kemur að ykkur sem lesið hérna 🙂 Nýjasti pósturinn barst til mín í gær og…

Snillingar útum allt – II.hluti…

…og enn tökum við á móti góðum gestum, fáum tækifæri til þess að dásama og dást af fallegum, kózý hlutum!  Bjóðum núna Önnu Siggu og Helgu Rún velkomnar…. ****  Sæl  Ég ákvað að senda þér kósy myndir sem voru nú alveg…

Innlit: til eyja…

…um daginn bað ég ykkur að senda mér myndir af breytingum/uppröðunum eða öðru sem þið hafið gert eftir að hafa fengið innblástur héðan á blogginu.  Ég fékk alveg yndislegar myndir sendar frá henni Sigurbjörgu sem að býr í Vestmannaeyjum! Sælar…