Category: Innlit

The good, the bad – Part Trois…

…ferskur skammtur úr Daz Gutez, tekið núna í hádeginu. Eruð þið reddí? …alltaf alls konar borð – og hverjir sjá orðið bara bekki? …sá þetta fyrir mér í krílaherbergi í sætum lit… …krúttaralegir, ójá, sérstaklega á páskum… ..og hvað haldið…

Evita…

…er ein af þessum fallegu búðum á Selfossi.  Þið vitið þessum búðum sem láta mann langa í barasta allt sem er í hillunum.  Ég átti þarna leið hjá í ágúst, og var alltaf á leiðinni að setja inn myndir en…

Inspíruð og agndofa…

…er eiginlega bara það eina sem ég get sagt eftir dásamlegt Makkarónunámskeið hjá Salt Eldhúsi. Ég var alveg þvílíkt spennt fyrir þessu, búin að hlakka mikið til, sérstaklega af því að ég var búin að sjá svo margar myndir úr…

Gigi and Rose…

…í San Francisco rakst ég af tilviljun á dulitla dúllubúð sem að sprengdi alveg krúttskalann! Ég fékk leyfi til þess að taka nokkrar myndir þarna hjá þeim og deila með ykkur 🙂 Búðin heitir Gigi and Rose, og þið komist…

Iða…

…er innlit dagsins.  Iða Zimsen bókakaffi í Kvosinni, Vesturgötu 2a. Eins og svo oft áður í innlitum, þá leyfi ég myndunum að tala að mestu… …húsið eitt og sér, og umhverfið er nú bloggvert… …en ekki versnar það þegar að inn…

Fríða frænka…

…er innlitið okkar í dag. Ég datt þarna inn um daginn og svei mér þá ef ég hefði ekki getað ráfað um og skoðað svo dögum tímunum skiptir 🙂  Endalaust af alls konar góssi sem væri enginn vafi á að…

Upplifun, Be Inspired…

…og já, hún er það! Upplifun, Be Inspired er blóma/bókabúð sem er nýopnuð í Hörpunni.  Að henni standa blómskreytarnir Guðmundur og Ómar.  Ég varð nú þvílíkt kát þegar ég frétti að hann Guðmundur væri að opna aftur blómabúð í miðbænum,…

Pier…

…er í innliti hjá mér í dag.  Ég datt þarna inn um daginn og hólý mólý, það var eins gott að Visa-kortið var ennþá örþreytt.  Annars hefði það átt á hættu að vera beitt af alefli. Eins og í flestum…

Litla Garðbúðin…

…er ein af þessum litlu demöntum sem að leynir á sér.  Hún er ekki stór að fermetrum, en rúmar heilan hafsjó af yndislegu góssi. Ég datt þarna inn og ætlaði að taka nokkrar myndir, svona rétt til þess að sýna…

Hús Fiðrildanna…

…er dásemdar gimsteinn sem leynist á Skúlagötu hér í Reykjavík. Versluninn selur gamla muni, aðallega frá Hollandi og Belgíu, og er gjörsamlega eins og ævintýraheimur 🙂 Smellið hérna til að komast á Facebook-síðu Húsa Fiðrildanna! …eins og sést á þessum…