Category: Stofur

Blómaborð – DIY…

…það er nú ýmislegt sem leynist í skúrnum sko……eins og þetta hérna blómaborð – sem mamma og pabbi voru með heima hjá okkur hérna í denn.  Það var orðið ansi hreint þreytt og mátti muna sinn fífil fegurri… …eins og…

Stofubreyting – fyrir og eftir…

…ég á svo dásamlega vinkonu sem var í svo mikilli tilvistarkreppu með stofuna sína.  Henni fannst hún bara ekki vera nógu kózý og hlýleg.  Þar sem þessi yndiz vinkona er ekkert nema hjartað og yndislegheitin, þá bara urðum við að…

Loksins á ég…

…því stundum langar manni bara í! Ég hef nú sagt frá því áður að elsku mamma mín, hún er sko búin að ráðstafa einu og öðru heima hjá sér.  Þá á ég við, að maður lyftir upp styttum og undir…

Samansafn…

…þar sem að gula skrípið hefur að mestu leyti verið vant við látið undanfarið, er sennilegast farin í sumarfrí sjálf, þá hef ég eytt meiri tíma innandyra en ella. Eitt sem ég á að til að gera, er að þegar ég…

Hitt og þetta á rigningardögum…

…afskaplega var seinasta vika eitthvað grá vika.  Það bara rigndi og rigndi. Þannig að miklum tíma var varið innan dyra þar sem fólk var bara að kúra og hafa það notó.  Fólk, og auðvitað hundar… …að vísu var kíkt líka í búðina sem…

Váááá…

…ég var að finna nýja síðu sem er með hjónum frá USA sem eru með Studio McGee Hönnunarfyrirtæki/Design firm.  Vá hvað þeirra smekkur og stíll höfðar sterkt til mín.  Mér finnst nánast allt bara guðdómlegt sem þau gera.  Eru mjög svona…

Uppröðun á veggi…

…eftir að við máluðum veggina hérna heima (sjá hér), þá tók ég mér smá tíma í að velta því fyrir mér hvar ég vildi setja upp hluti.  Það lá beinast við að setja sömu muni á sömu staði, það er…

Draumur rætist…

…því að þið vitið það vel, sem hér hafið komið í heimsókn á síðuna, að ég tala oft um hluti sem mig langar að gera.  En það tekur tíma að koma þessum blessuðu hlutum í verk, jú sí!  Góðir hlutir…

Undirbúningur og málningarvinna…

…ég er nú búin að vera að tala um það í 1-2 ár hérna á síðunni hvað mig langaði mikið að mála alrýmið hérna inni.  Við erum búin að vera ansi lengi á leiðinni.  Síðan var planið að skella sér…

Glænýtt gamalt…

…ég ætlaði að sýna ykkur hvað ég fékk mér á Antík-markaðinum hjá henni Kristbjörgu, sem ég sýndi ykkur hér, og er ekki bara best að koma því frá 😉 Það sem ég keypti þessi hérna marmarabakki/diskur .  Þetta er ekta…