Category: Stofur

Stofur frá PB…

…koma hér í löngum bunum 🙂 …halló fallegi bókaveggur… ..,halló fallega litapalletta… …kósý körfur fyrir blöð undir stofuborðum…  …elska hlöðuhurðarnar á veggjunum… …sjáið standlampann… …tveir stórir bókaskápar… …hilla með góssi…  …Mr Chesterfield, yes yes…  ….óh yes… …töff notó og svoldið…

Stofa E – hvað er hvaðan?

…sökum mikillar eftirspurna, þá kemur hér listi yfir þá hluti sem að við keyptum inn og hvar hlutirnir voru keyptir!  Munið nú að taka það fram í búðunum að þið sáuð þetta hérna á Skreytum Hús – gerum þetta sýnilegra…

Stofa E – fyrir og eftir…

…elsku krúttið mitt, hún E, hafði samband við mig og sagðist þurfa nauðsynlega á smá hjálp að halda inni í stofu hjá sér.  Þetta var ekkert stórvægilegt sem þurfti að gera, þarna voru góð “bein” en þurfti smá hjálp í…

Hillan í stofunni…

…raðað og breytt! …rétt eins og fyrri daginn þá er hvítur litur allsráðandi, kannski vegna þess að hillan er svo dökk að hvítu hlutirnir poppa svo skemmtilega… …hvítu Alvar Aalto vasarnir mínir eru í efstu hillu, sérstaklega til þess að…

Jassso…

…finnst ykkur ekki brillijant þegar að þið finnið ykkur/kaupið eitthvað sem þið vissuð hreinlega ekki af að ykkur bráðvantaði, áður en þið keyptuð það? 🙂 Svoleiðis kom fyrir mig um daginn, þá fann ég tvær svona bastkörfu/luktir, sem ég keypti…

Myndaveggir..

eitt af mínu uppáhalds er að taka ljósmyndir.  Sérstaklega af börnum, og þá auðvitað sérstaklega af mínum börnum.  En það er víst ekki nóg að taka myndir heldur þarf líka að framkalla og koma dýrðinni upp á vegg til þess…

Hvítt er gordjöss..

 ég er alveg ofsalega hrifin af hvítum lit, ehh eða litleysi hvíta litsins.  Skoða mikið af húsbloggum frá norðurlöndunum þar sem að hvítt er alveg allsráðandi.  Hvítur litur á flestu ásamt svona gamaldags fönkí mynstrum og mismunandi máluðum húsgögnum af loppumörkuðum.  Mér finnst þetta…