Category: Stofur

Einu sinni smakkað…

…þú getur ekki hætt!  Var það ekki annars svoleiðis? Ekki það að ég sé að mæla með því að smakka málninguna, en hins vegar þegar að maður er farin að mála eitthvað og lýkur því, þá starir maður í kringum…

Ike-ást hér heima…

…þrátt fyrir ást mína á þeim Góða, og að finna hitt og þetta og gera það að “mínu”.  Þá er ein búð sem er óbrigðult á listanum mínum þegar að gera þarf herbergi.  Hver er búðin? Ok, kannski ekki erfitt…

Borðið góða – spurt og svarað…

…vá, takk fyrir frábæru viðbrögðin við málarapóstinum mínum fyrir helgi. Það voru svo margar fyrirspurnir að ákvað bara að henda inn hérna smá pósti með helstu svörum… Varstu með einhvern grunn fyrst eða notaðir þú þessa útimálingu bara beint á…

Just do it – DIY…

…ég hef nú rætt það áður hvað mig langar að skipta út sófasettinu okkar. En það verður víst að bíða aðeins betri tíma og á meðan þá vinnur maður úr því sem maður hefur, ekki satt? Enginn sem les síðuna…

Forsmekkur…

…að breytingunum hérna heima! Það er nefnilega svo gaman að breyta aðeins til, setja sér það markmið að sem fæstir hlutir fari á sama stað og sjá allt í nýju ljósi!

Páskarnir komnir og farnir…

…og allir líða áfram í súkkulaðivímu.  Eða svona kannski velflestir 🙂 Páskadagsmorgun hófst með eggjaleit, sá litli með réttu græjurnar og fær í flestan sjó… …í fyrsta sinn voru vísbendingarnar skrifaðar, en ekki teiknaðar… …sumir “lásu” þó minna en aðrir……

Uppröðun…

…eins og áður sagði, þá er ekki alltaf hægt að vera að finna upp hjólið þannig að póstarnir sem að maður setur inn verða stundum mismerkilegir.  Þessi fellur sennilegast í ekki mjög merkilega hópinn 🙂  En þar sem að flestir…

Myndaveggur breytist…

…nokkrar myndir til viðbótar að bætast við, aðrar teknar í burtu og miklar pælingar. Í stofunni hjá okkur er langur veggur. og við þennan vegg stendur sjónvarpið á lágum skenk. Sjónvarpið er til margra hlutu “gagnlegt” en kannski ekki það…

Alltaf pínu lítið meira…

…og nú síðan er aðeins verið að breyta í kringum sjónvarpið.   Ég held að mér langi til að hengja upp þónokkuð af fleiri myndum.   Svo er bara verið að prufa sig áfram með hitt og þetta og kanna…