Category: Stofur

Október…

…er mættur í hús, og þar með er enginn vafi (ekki að það hafi verið áður) á að haustið er svo sannarlega komið! Því er ekki úr vegi að koma fyrir kósý púðum og teppum, nóg af kertum og fara…

Rammi – DIY…

…þetta er samt svo lítið DIY að þetta er meira svona diy 🙂 …ég sýndi ykkur aðeins í þessa útstillingu í póstinum um helgina. En þetta er ofan á skápnum í stofunni… …þrátt fyrir að það sé “fullt” af dóti þarna…

Heimsókn…

…póstur dagsins kemur seinna inn en vanalega, vegna þess að ég fékk smá Heimsókn í morgun.  Hins vegar datt mér í hug að rölta um húsið og bjóða ykkur með í heimsóknina. Má bjóða þér í bæinn? Í forstofunni liggja…

Fundin…

…haha! Sjáið þið eitthvað öðruvísi? ….júbbs, sjáið þið litla sæta krúttið? …er lengi búin að vera á höttum eftir svona pullu.  Mér finnst þetta snilld til þess að vera með auka sæti fyrir krakkakríli í stofunni, og t.d. ef einhver…

Þróunarsaga stofu…

…eða svona næstum því!  Var búin að ákveða birta myndir úr stofunni en þá datt mér í hug að sýna ykkur í leiðinni nokkrar gamlar myndir.  Svona til þess að sjá hvernig stofan hefur breyst í gegnum tíðina.  Reyndar hefur…

Föst…

…udagur?  Aftur?  Getur þetta staðist? Hér á bæ er ýmislegt sem er verið að stússast í, málningarvinna – bæði á mublur og veggi, niðurrif jóla, hlutum fundnir nýjir staðar.  Ýmiskonar verkefni sem að týnast til 🙂 Fyrst ætla ég að…

Þrettándinn – pt.3…

…jessú minn – þetta er að verða eins og Lord of the Rings. Spurning um að klára bara þriðja hlutann á næstu jólum? …jæja hér er nú myrkrið aðeins minna og þið sjáið örlítið betur í “nýja” eldhúsborðið, eða hlöðuborðið…

Þrettándinn – pt.2…

…því að þegar maður er með 70plús myndir þá þarf að skipta þessu niður! Hvar vorum við? Já, alveg rétt – við vorum að kíkja yfir að stóra glerskápnum… …þar upp á var líka samansafn af hinum og þessu.  Eini…

Þrettándinn – pt.1…

…þá er hann kominn.  Jólin kláruð, kveðja, búið og bless 🙂 Skemmtilegt og pínu trist á sama tíma.  Ég veit ekki af hverju en mér finnst næstum jafn gaman að pakka niður jólunum eins og mér finnst að setja þau…

Enn bætist við…

…blessaða hjörðina 🙂 Held að það sé spurning um að fara að leita sér aðstoðar við þessu hreindýrablætisheilkenni… …ef þið munið eftir því í sumar, þá fékk ég mér svo dásamlega fallegan hestapúða frá Lagður (sjá hér), og þessi púði…