Category: Ikea

Svo rómó…

…ó já – pjúra rómantík! Munið þið eftir póstinum um daginn (þessi hér), þar sem ég var að tjá mig um að ég væri reddí að fara að “vora” hérna heima hjá mér 🙂 Nú þegar manni langar að breyta…

Hæ, hó siglum með sjó…

…garrrrr, því sjóræningjar eru á sveimi! Sko, ég er sjaldnast til friðs – við höfum komist að því. Dæmi: rúmið við brúna vegginn… …rúmið við hvíta vegginn, og eins og þið sjáið þá tek ég límmiðana bara og færi þá…

Litlu krúttin…

…þið sem hafið lesið bloggið í einhvern tíman, munið kannski eftir þegar að félagarnir Ingolf og Ingólfur fluttu hingað inn (sjá hér).  Síðan var það einn morguninn, þegar að við komum á fætur, að það voru mættir tveir litlir mini…

Grúbb-þerapía…

…er mál málanna í dag, þó ekki þerapía eins og í gær 🙂 Við vorum búnar að ræða fram og til baka blessað stelpuherbergið og þið sennilegast komin með ógeð á þessu öllu.  En að gamni þá langar mig að…

Stelpuherbergið – hvað er hvaðan?

…raindrops on roses and whiskers on kittens.  Doorbells and sleighbells, and warm woolen mittens, krúttaðar myndir með fiðrildum, svoldið af gardínum, mottan er grá! Þegar konu ber hús að skreyta, og herbergi ætlar að breyta, eiginmann mun þreyta og fer…

Stelpuherbergið – annar hluti…

…hver vorum við komin? Jáááá, veggir málaðir og listar á veggjum. …skápurinn sem var enn óverkaður að innan fékk yfirhalningu… …og var málaður með grunninum góða frá Slippfélaginu… …og eftir það var sko allt annað að sjá gripinn, þetta varð…

Skrifstofa – fyrir og eftir…

…á seinasta ári þá fenguð þið að sjá strákaherbergið hans K (smella hér), og þegar að við gerðum það þá færðum við hann úr barnaherbergi/skrifstofu og útbjuggum bara barnaherbergi.  Því stóð eftir skrifstofuherbergið sem þurfti að laga aðeins til, svona…

Twas the night before christmas…

…eða ef við tölum bara okkar ylhýru íslensku, þá var það þegar að jólin nálguðust. Þá gerðist það! Hvað gerðist? Jólakraftaverk! Ég lýg engu með það, svo sannarlega jólakraftaverk 🙂 Best að útskýra málið. Við hjónin vorum inni í eldhúsi…

Stjarnan mín…

…og stjarnan þín! Sem er í glugganum í skrifstofunni okkar… …til að byrja með, þá setti ég nýjar gardýnur fyrir gluggann.  Svona aðeins hlýrri og meira kósý, fyrir þennan árstíma… …gamli kassinn er fluttur inn í skrifstofuna, og bíður þess…

Kerti DIY…

…það hefur reyndar áður komið inn (sjá hér) en hins vegar má alltaf endurtaka sinn endrum og sinnum, ekki satt? Þar sem að ein algengasta spurningin sem að ég fæ, enn í dag, er hvernig ég finn myndirnar þá koma…