Category: Ikea

Stofubreyting – DIY…

Click here for an ENGLISH TUTORIAL …stundum þarf ekki mikið til þess að breyta miklu! Stundum þarf bara að ýta boltanum af stað og láta hann rúlla. Þegar að við keyptum húsið okkar þá leit stofan svona út… …og eftir að…

Ryssby…

…ég held að ég sé búin að fatta þetta.  Sá sænski, hann er svo góður kærasti af því að hann nær svo oft að koma mér á óvart. Ég átti erindi þangað um helgina og rak augun í nýja línu…

Mjúki árstíminn…

…er runninn upp. Nú er bara brúa bilið þar til allt jóladótið fyllir allar koppagrundir (eða er það of seint?) og gera huggó í kringum sig, svona til þess að taka á móti haustinu og veðrinu sem því fylgir… …en…

Vikan sem var…

…var full af alls konar! Alveg hreint nóg að gera á flestum sviðum, og jafnvel um of 🙂 Helgin var náttúrulega afmæli litla mannsins, sem þið voruð búin að sjá bæði hér og svo auðvitað hér… …en það var ekki…

Ikea 2014…

…ójá – HANN er kominn! Loksins! Árið byggist upp í þessar stóru stundir, þið vitið jólin, sumarið, afmæli barnanna og auðvitað nýji Ikea-bæklingurinn 😉 …ég var sko mjög meðvituð að fylgjast með lúgunni, því að Stormurinn okkar á það til…

Gardínumálið mikla…

…er hér í smá nánari útlistun. Eins og áður sagði þá var ég búin að vera í verulegum gardínupælingunum.  Mig langaði rosalega í hvítar, þunnar gardínur – en var ekki að finna réttu gardínurnar.  Eftir að hafa sett upp gardínustangirnar…

Kofi – hvað er hvaðan…

…er víst póstur sem ég var búin að lofa.  Það er víst líka þannig að loforð er loforð sem má ekki svíkja 🙂 Áður en ég fer að þylja þetta allt saman upp, þá langar mig bara að segja: TAKK!…

Uglan er komin…

…loks upp á vegg hjá litla manninum! Húrra! Um er að ræða þessar dásemdar teikningar sem að hún systurdóttir mín gerði fyrir krakkana og ég er búin að vera svo spennt að koma upp á vegg.  Hún Ella frænka mín…

Í lit…

…ég hef stundum sýnt ykkur gamlar ljósmyndir. Mér finnst svo gaman að skoða þessa myndir og velta fyrir mér hvernig hlutirnir voru á þessum tíma. Það er eitthvað mysterískt við það að horfa á allt svona í svart/hvítu/gráu og velta…

Mjúka deildin…

…varð óvart að bloggpósti dagsins.  Afsakið það og velkomin aftur í barndóm 🙂 Póstinum í dag verjum við sem sé í herbergi litla mannsins… ….sagan af Rauðhettu er litla manninum mjög hugleikin, svo mikið að í árlegu Halógen-partý famelíunnar (Halógen=Halloween,…