Category: Ikea

Billy fær meikóver…

…eða kannski meira svona Billy-ábót.  Allir þekkja Billy skápinn frá Ikea.  Kate hjá Centcational Girl, sem er frábær síða, var að útbúa leikherbergi. Hérna sést fyrir myndin ( ekki fyrirmyndin heldur fyrir myndin….) : …og hér er hið frábæra eftir:…

Geggjað Ikea hack…

….ohhhh vá hvað mér finnst þetta fínt 🙂 Held að ansi margir eigi svona skúffueiningu úr Ikea… …og til þess að gera svona breytingu þarf að nota svona græjur… …fara yfir brúnirnar með sandpappír… …og ef þetta er ekki bara…

Snilldar Ikea hack…

…og þarf ekkert bara að eiga við um Ikea-borð, heldur bara hvaða borð sem er í þessum stíl 🙂 …bætum við nokkrum spítum… …festum á rétta staði… …og svo taaadaaaaaa 🙂 Big like frá mér, svo mikið er víst! Myndir,…

Meiri fuglar…

…þetta fer að verða eins og Hitchcock-bíómynd þetta blogg!  Það eru nýjir fuglar sem að ryðjast fram á sjónarsviðið á hverjum degi 🙂 Í fyrra þá kom Ikea með þennan bjútiful Barbar fuglabakka, hann varð þvílíkt vinsæll í bloggheimum og…

Unglingaherbergi – fyrir og eftir…

…fékk fyrirspurn um að aðstoða við að breyta strákaherbergi, en ungi herramaðurinn fermdist í fyrra og er náttúrulega orðinn fullorðinn og þurfti því smá herbergis oppdeit.  Þar að auki þá er gaurinn með stíl fram í fingurgóma í klæðaburði og…

Bónusblogg #5…

…og þetta er bara af því að þið eruð svo mikil krútt að það hálfa væri nóg! Þetta er eiginlega bara svona myndapóstur, svona afmælis”þynnkan” þegar að partýið er að klárast/búið… …rósablöðin úr Ikea eru alveg ferlega falleg, ofsalega fallegur…

Innkaupalistinn mikli…

…eða svona þannig 🙂  Allir hlutirnir hér eru frá Ikea og ef textinn er undirstrikaður þá er hægt að smella á hlekkinn og detta inn í netverslun Ikea á réttum stað… Byrjum á matarstellinu… Diskarnir fallegu heita Ideell, það koma…

Framhaldsafmælið mikla…

…eruð þið enn í stuði fyrir framhaldssögu? Þetta er að verða eins og afmælið endalausa…. …en þetta var sem sé afmælisborðið í fjölskylduafmælinu og hér er kakan með öllum sætu sveppakertunum… …og það þarf auðvitað að kveikja á öllum þessum…

6.ára afmælið…

…sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju og eftirvæntingu rann upp þann 11. febrúar – loksins! Við vorum búnar að spjalla mikið saman um “þemu” í afmælið og sú stutta stóra var spennt fyrir annað hvort Pet Shop eða…

6 ára strákur…

… fær hérna ímyndað herbergi, skv. fyrirspurn frá henni Hófí. 🙂 Herbergið er ekki mjög stórt (eins og flest íslensk barnaherbergi), þannig að við veljum rúm sem er ekki í fullri stærð.  Þannig tekur það ekki alltof mikið pláss á…