Category: Innblástur

Dömuherbergið – hvað er hvaðan?

…elsku bestu! Takk fyrir öll hrósin og skilaboðin og bara allt. Ég er búin að fá endalaust af fyrirspurnum þannig að ég ákvað að skella í hvað er hvaðan, í einum grænum, þannig að – af stað……ég tók saman helstu…

Innlit í ABC nytjamarkaðinn…

…en hann er staðsettur í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Facebooksíða ABC Nytjamarkaðs! Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar. Tilgangur ABC barnahjálpar er að veita börnum varanlega hjálp í formi menntunar. ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið…

Smá viðbót…

…seinasta sumar þá birti ég pósta um langar og mjóar hillur sem við settum upp hjá okkar.  Bæði á ganginum (smella hér) og í eldhúsi (smella hér)……þessar hillur keypti ég mér í Tekk, og ég held að þær séu enn…

Málning og undirbúningur…

…loksins kom að því að við drifum okkur af stað í strákaherbergisbreytingar! Þetta er bara búið að standa til í 8 mánuði ca! Nýtt rúm og skrifborð voru keypt í ágúst og búið að bíða síðan.  Koma svo fólk, hvurs…

Ferming – herbergi #2…

……nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum með vörum…

Innlit í Húsasmiðjuna…

…ég fæ alltaf svo mikið af skilaboðum, sérstaklega frá þeim sem búa utan höfuðborgarsvæðisins, um það hversu gaman þær hafa af að sjá í búðir.  Mér datt því í hug að gera líka innlit í Húsasmiðjuna, sýna ykkur baðherbergisinnréttingar og…

Kózý svefnherbergi í Rúmfó…

…ok, allir vilja eiga kózý svefnherbergi, það er bara bráðnauðsynlegt! Ég setti saman í moodboard herbergi sem var að virka mjög huggó með vörum úr Rúmfó……nú síðan fór ég bara upp í Rúmfó á Bíldshöfða og setti herbergið upp þar. …

Ferming – herbergi #1…

…nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum, sem gætu…

Seinasta bæjarröltið…

…enda er Þorláksmessa mætt á svæðið.  Hér koma nokkrar myndir sem ég hef verið að sýna undanfarið, og kannski fáið þið hugmynd fyrir seinustu gjöfina.  Eða bara eitthvað auka handa ykkur sjálfum. Ég átti leið um Húsasmiðjuna og þar sá…

Stóri pakkapósturinn…

…undanfarin ár hef ég alltaf gert innpökkunarpóst og það er víst ekki seinna vænna en að drífa í svoleiðis fyrir ykkur.  Líkt og áður þá er þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn og er allur pappír, skraut og efni…