Category: Innblástur

Gott góss…

…það er nú ekki í fyrsta sinn sem ég lendi í því að kaupa eitthvað í þeim Góða, eitthvað sem mér finnst bara vera svo fallegt – en hafa í raun engann stað eða tilgang fyrir það.  Síðan þegar heim…

Innlit í Föndru…

…sem í raun kom bara óvænt upp, því ég datt þarna inn og sá svo fögur “páska”egg hjá þeim að mig langaði að deila með ykkur myndum af þeim líka.  Er síðan nokkuð hægt að sjá of mikið af svona…

Blúnderí…

…stundum gerir maður alveg fyrirtaksplön sem eru skotin niður af einhverjum sem er ekki eins hrifin af fyrirtaks plönunum. T.d. var ég komin með dásemdar baðherbergisplan sem fól í sér að setja gamla kommóðu inn á bað í staðinn fyrir…

Tímaþjófur…

…er hér í boði tærra freistinga! Ég var blaðasjúkur unglingur, og langt fram á fullorðins ár.  Átti endalaust af þessu, og viss tímarit voru sko keypt í hvert sinn er það komu út.  Síðan, þar sem ég á sérlega erfitt…

Stjarnan mín…

…og stjarnan mín, og stjarnan mín og stjarnan mín 🙂 Þær voru nefnilega svooooo margar sem fluttu hingað inn að lokum. Byrjaði smátt og svo smám saman vatt þetta upp á sig! Fyrst fékk ég mér eina staka stjörnu sem ég ætlaði að…

Ryssby…

…ég held að ég sé búin að fatta þetta.  Sá sænski, hann er svo góður kærasti af því að hann nær svo oft að koma mér á óvart. Ég átti erindi þangað um helgina og rak augun í nýja línu…

Mjúki árstíminn…

…er runninn upp. Nú er bara brúa bilið þar til allt jóladótið fyllir allar koppagrundir (eða er það of seint?) og gera huggó í kringum sig, svona til þess að taka á móti haustinu og veðrinu sem því fylgir… …en…

Nánar um afmæli – og hvað er hvaðan…

…fyrir þá sem vilja vita 🙂 Það var ekki mikið sem var keypt fyrir þetta afmæli: * dúkur * servéttur * lítil pappaform + lítil fánalengja * pappastandur fyrir bollakökur …og útkoman var þessi, sem er síðan að mestu samtíningur…

Innlit í Púkó & Smart…

 …þetta átti sko alls ekkert að vera innlit. Ég fór þarna einfaldlega í lítinn leiðangur, þurfti bara nauðsynlega að kanna eitt. Síðan þegar heim kom fór ég að skoða myndirnar og ákvað bara að ég væri ekkert skemmtileg ef ég…

Nei sko…

…bekkur! …ég segi ekki að hann eigi að vera þarna, en mikið er ég skotin í honum… …að vísu á ég svo sannarlega eftir að skipta út áklæðinu á honum, og ákveða hvort að hann verði málaður eða hvað… …en…