Category: Innblástur

Innblástur dagsins…

…en þar sem ég var í Rúmfó í fyrradag, og þar var alveg bullandi Tax Free-afsláttarhelgi, þá ákvað ég að henda inn smá pósti með smá nýju og gömlu í bland, en allt úr uppáhalds Rúmfóbúðinni minni á Korputorginu. Klukkuborðið…

Innblástur…

…ójá, hér er eflaust komin sniðug hugmynd fyrir marga 🙂 Eflaust eiga margir svona leðurstóla sem farnir eru að flagna og orðnir til almennra leiðinda. Hér er því komin fyrirtaks endurvinnsluhugmynd! Þá er hægt að smella hér og sjá allt…

Innblástur…

…margir búa í minni íbúðum.  Sérstaklega eru t.d. eldhús í blokkum frekar löng og mjó.  Þess vegna fannst mér þetta frekar sniðug og skemmtileg lausn.  Hér sést fyrir myndin: …og svo eftir! Maður hefði kannski ekki beint “þorað” að mála…

Pjatt og prjál…

…getur sko verið aldeilis ágætt til síns brúks. Í þetta sinn var það veggur í þvottahúsi elskulegra tengdaforeldra minna sem beið eftir smá ást og athygli.  Tengdó var búin að biðja mig um að hjálpa sér við þetta, og þar…

Pottery Barn jól 2015…

…og þið sem hafið jólaóþol í september, endilega lesið bara einhvern annan póst í dag (t.d. þennan) 🙂 Það er bara þannig að þegar PotteryBarn setur inn jólamyndirnar, þá bara verð ég að sýna þær og fá smá jóló í…

Líttu nær…

…vá! Takk fyrir frábæru viðbrögðin við honum Vittsjö okkar – það var aldrei!  Yfir 14.000 heimsóknir á deginum sem pósturinn var birtur og ekkert nema ást og hrós – þannig að takk, takk og takk. P.s. Var ég búin að…

Innlit í Góða…

…ferskt út símanum og beint til þín 🙂 Góði Hirðirinn á Facebook Þar sem ég ráfaði þarna um í gær ákvað ég að taka nokkrar myndir.  Hefði vel verið til í þessar tvær… …þessi hérna gæti orðið himneskur kalkaður… …og…

Innlit til Gaines hjónanna…

..því ef þið munið eftir (hér) þá sýndi ég ykkur um daginn þættina Fixer Upper. Um þá sjá hjónin Chip og Joanna Gaines, en þau eru með ferlega flottan og skemmtilegan stíl. Chip er smiður og Joanna er stílistinn/hönnuðurinn í…

Ósk rætist…

…eða draumur!  Eða hvað skal kalla það ❤ Stundum þá fæ ég í mig svona “dillur”, eitthvað sem ég fer ósjálfrátt að leita að og leita eftir.  Það sem hefur herjað á huga minn undanfarna mánuði var gömul ritvél.  Ekki…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…því að, jeminn eini, hún er bara dásamleg! Kemur mér alltaf jafnmikið á óvart hversu mikið af gersemum reynast í þessari pínulitlu búð.  Í hvert sinn sem ég kem þarna, þá finn ég alveg endalaust af fínerí-i sem ég vissi…