Category: Innblástur

Upplifun og innblástur…

…er það sem ég fæ endalaust þegar ég skoða hlutina sem að Joanna Gaines er að gera úti í Ammeríkunni.  Þetta er svo ótrúlega fallegt hjá henni, og þetta “talar” svo mikið til mín að ég get varla sagt frá…

Íbúð – fyrir og eftir…

…ég fékk skemmtilegt verkefni síðla hausts að aðstoða yndislega konu við að gera íbúð hlýlega og kósý. Þetta þótti mér nú ekki leiðinlegt og við hófum verkefnið með því að skoða íbúðina og hvernig hún leit út fyrir. Fyrir-myndir, auðir…

Target…

…er sko alltaf ein uppáhalds búðin mín í USA.  Þangað fer maður og röltir um svo tímunum skiptir, og alltaf að finna eitthvað nýtt og skemmtilegt. Þeir hafa líka verið duglegir að vera með alls konar flotterí fyrir heimilin og…

Snilldar fyrir og eftir…

…hér er Ikea-hack á Rast kommóðu sem fékk mig til þess að stoppa og brosa og dásama! …fundu svona líka skemmtilegt plagat.  Það væri líka hægt að nota t.d. gjafapappír… …svo er bara málað og Mod Podge framan á skúffurnar…

RL-íbúðin…

…stundum rekst maður á pjúra snilld á þessu blessaða neti.  Sú var rauninn núna um daginn þegar ég rakst á íbúð í Noregi sem var innréttuð og stílíseruð eingöngum með húsgögnum og fylgihlutum frá Rúmfó.  Þetta er snilld sko 🙂…

Raðað á bakka #4…

…hingað vorum við komin! Bakkinn reddí og allir glaðir – og svona til að allir séu á sömu blaðsíðu – þá erum við enn að vinna með dóterí úr Pier… …og var ég búin að segja ykkur hvað ég er skotin…

Raðað á bakka #3…

…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið.  Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…

Innblástur dagsins…

…kemur til bjargar öllum gömlu og þreyttu Billy hillunum sem að kúra einmanna í geymslum landsmanna og geta nú fengið nýtt líf! Endilega smellið ykkur á My Love 2 Create og skoðið nánari leiðbeiningar… Snilld 🙂 Photos and copywright via mylove2create.com

Hvít eldhús…

…eru í algjöru uppáhaldi hjá mér. Country Living gerði svo flotta samantekt og ég fæ að deila henni hér með ykkur! Það er eitthvað svo hreinlegt og klassískt við þau – einfaldlega… …auðvelt að poppa þau upp með smá litum……