Category: Innblástur

Hann er kominn…

…þessi tími árs þegar að sænski kærastinn sendir út sitt árlega ástarbréf… …hann er að vísu ansi hreint fjölþreifin miðað við allan þann fjölda kvenna, og herra, sem bíð´ans… ….en það kemur víst ekki að sök – því þegar við…

Hreint blað…

…og allt tómt. Stundum, eins mikið og ég er anti-minimalísk, þá finnst mér sérstaklega gott að tæma í kringum mig og byrja upp á nýtt.  Eða svona næstum því. Tæma út úr eldhúsinu, eða hvar sem er, og raða aftur…

Upp á nýtt…

…og enn á ný er raðað í Vittsjö-hilluna okkar (sjá nánar hér)… …ég verð að segja það enn, að hillurnar okkar – sem við höfum gert sjálf – eru ein uppáhalds húsgögnin okkar og endalaust gaman að raða í þær.…

Gjöfin…

…ég var alveg örugglega búin að segja þetta áður.  Ef ekki þá er skömm að því. En í kaupbæti með mínum ágæta húsbandi, þá fylgdu bestu tengdaforeldrar í heimi.  Grínlaust! Það er búið að gera hávísindalega könnum á vegum Gallup…

Innlit í MyConceptStore…

…ok, ég vil ekki vera dramatísk!  Djók, ég er svo skrambe dramatísk að það hálfa væri nóg.  En á bakvið þessar dyr sem þið sjáið hérna fyrir neðan, er í raun ein fallegasta búð landsins.  Ég kíkti þarna við –…

Innlit í Von&bjargir…

…sem er, rétt eins og hinn Góði, staður sem sérhæfir sig í að vera með nýtt gamalt á hverjum degi – eða svo gott sem 🙂 …þetta barnarúm fannst mér t.d. afskaplega fallegt og svo mætti líka gera því til…

Innlit í Góða hirðinn…

…enda langt um liðið og alltaf gaman að ramba um í búðinni þar sem er alltaf eitthvað nýtt gamalt að sjá 🙂 …eins og t.d. þessi hérna – ég átti alls ekki von á að sjá þetta hér 🙂 …þessi…

Bjart og fagurt…

…ég rakst á svo dásamlega fallegt heimili á Nýja Sjálandi.  Það er allt svo bjart og hreint og fagurt og mér fannst það ágætt svona á þessum tíma.  Gleyma sér um stund og horfa á eitthvað fallegt… …og veðrið er…

Meira af Fixer Upper…

…því ég fæ bara ekki nóg! Fyrir ykkur sem hafið ekki séð þættina þá eru húsin alltaf sýnd svona, stór mynd af húsinu eins og það var… …sem er svo dregin til hliðar og “nýtt” hús stendur tilbúið. Ótrúlegur munur…

Nýtt og spennandi hjá Ikea…

…stundum rekst maður á myndir sem eru bara of flottar til þess að deila þeim ekki 🙂 Sá þessar myndir af nýjum línum hjá Ikea og uppsetningin á þeim var heldur betur að heilla, svona svoldið dimmt, vintage og töff,…