Category: Innblástur

Magnolia jól 2016…

…en eins og þið vitið eflaust flest, þá er Magnolia verslunin sem að Fixer Upper-hjónin, Joanna og Chip Gaines, eiga.  Ég hef ekki farið í grafgötur með það hvað ég hversu mikið ég dáist að henni Joanna, og finn til…

Pottery Barn jól 2016…

…verður maður ekki að gæta fyllsta samræmis og setja inn smá jóló frá PB líka? Eru ekki bara jólapúðar eitthvað sem allir þyrftu að eiga? Mér finnst þessi jólatrésdúkur eitthvað krúttaður líka, svona loðinn… …skemmtileg hugmynd.  Rammarnir mynda jólatré… …svo…

Crate and Barrel – jólin 2016…

…er það ekki alveg orðið tímabært?  Ha? Týna fram könglana og dusta af hreindýrahornunum? Í það minnsta, þá var ég að ramba á netinu og rakst inn á Crate and Barrel, svona alveg óvart og þar voru auðvitað mætt alveg…

Sällskap – Ikea…

…enda alltaf dulítið skemmtilegt þegar nýjar línur koma inn frá Ikea.  Þessi hérna “selskapslína” er í takmörkuðu upplagi og inniheldur húsgögn, vefnaðarvöru og leirtau – gefum Ikea orðið: “HANNAÐ FYRIR SAMVERUSTUNDIR SÄLLSKAP vörulínan fær innblástur sinn frá skandínavískri lista- og…

Mottu október?!?…

…eða moktóber?  Tjaaaa í það minnsta þá er ég með mottur á heilanum þessa dagana. Enda er það eitthvað svo kózý og heimilislegt að hafa mottur.  Við erum reyndar búin að vera mottulaus hér í þessu húsi í ein 8…

Uppröðun á borð…

…það er sem ég hef nú sagt svo oft, í raun eins og biluð plata, er að stundum sér maður eitthvað sem verður manni svo mikill innblástur.  Til að mynda í seinustu heimsókn í Rúmfatalagerinn, þá rak ég augun í…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…sem ég setti inn á Snapchat í þarseinustu viku, og var bara of fallegt til þess að láta vera í loftinu í sólarhring og hverfa svo út í kosmósið… …mér finnst þessir pottar ferlega flottir – fyrir kryddjurtir í eldhúsið…

Fallegt innlit…

…ég set nú sjaldan inn myndir af erlendum innlitum, en stundum rekst ég á innlit sem sitja í mér – og þá bara er best að deila þessu með fjöldanum, ekki satt? Mér finnst þetta svo svakalega flott – stílhrein,…

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…

Vittsjö Ikea-hack – hillur og borð…

…því að eins og þið vitið – þá elska ég að “hakka” dulítið í hráefninu frá sænska kærastanum 🙂 Sérstaklega er gaman að taka þessar vörur sem eru ódýrar og fallegar, og gera þær enn meira fansí með dulítið af…