Category: Veislur

#2 Veitingar fyrir afmæli…

…eru ekki svo flóknar, eða hvað?. Öfugt við aðra sem að velta sér aðallega upp úr matnum þá eru skreytingarnar  og stemmingin miklu ofar í huga mér 🙂   Þó vona ég að það sé ekki á kostnað veitinganna! Við…

Skírn 2010…

…og þá fékk litli maðurinn nafnið sitt 🙂 Enn og aftur þá bara valdi ég dúk sem að mér fannst passa vel við skreytingarnar sem að ég hafði í huga… …síðan tók ég tvo glæra vasa sem að ég átti…

Skírn 2006…

…fyrir litlu dömuna.   Fékk fyrirspurn frá henni Rut um hvernig ég hefi skreytt borðin í skírnunum hjá börnunum mínum.  Ég ætla því að birta af því myndir hér í tveimur hlutum, fyrir hádegi og herrann eftir hádegi.  Þið verðið…

Innkaupalistinn mikli…

…eða svona þannig 🙂  Allir hlutirnir hér eru frá Ikea og ef textinn er undirstrikaður þá er hægt að smella á hlekkinn og detta inn í netverslun Ikea á réttum stað… Byrjum á matarstellinu… Diskarnir fallegu heita Ideell, það koma…

Framhaldsafmælið mikla…

…eruð þið enn í stuði fyrir framhaldssögu? Þetta er að verða eins og afmælið endalausa…. …en þetta var sem sé afmælisborðið í fjölskylduafmælinu og hér er kakan með öllum sætu sveppakertunum… …og það þarf auðvitað að kveikja á öllum þessum…

6.ára afmælið…

…sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju og eftirvæntingu rann upp þann 11. febrúar – loksins! Við vorum búnar að spjalla mikið saman um “þemu” í afmælið og sú stutta stóra var spennt fyrir annað hvort Pet Shop eða…

Fermingin…

..hennar elsku “litlu” frænku minnar var núna á laugardaginn. Dagurinn var yndislegur og var það vel við hæfi þar sem að fermingarbarnið er gull í gegn. Við notuðum sægrænan sísal-dúk og blóm í bleikum tónum. Vasarnir voru úr gleri og…

Skírn litla mannsins

Við létum skíra son okkar núna um daginn.  Ég var með ljósblátt þema, mikið sörpræs í því, og með því var limegrænt og svo brúnir tónar.  Móðir mín kær barðist fyrir að koma með kransaköku (löng saga) og ég skreytti…