Category: Blóm

Love is in the air…

…á þessum árstíma!  Enda er íslenskt sumar yndislegur tími til þess að ganga í hjónaband. Reyndar finnast mér vetrarbrúðkaup dásamlega rómantísk líka, þannig að hvað er ég að tjá mig 🙂 En eins og ég hef áður sagt þá eru…

DIY – spegill…

…er það sem við kíkjum á í dag. Ég var með annan póst í huga í dag, en var svo spennt að sýna ykkur þessa elsku – þannig að hér kemur það! Spegill, sjoppaður fyrir kr 1500 = létt og…

Gleðilegt sumar!

…og er það ekki alveg öruggt að þetta ætlar að verða hitabylgjusumarið mikla 🙂 Ekki satt? Ha!  Ekki satt? …en ef allt klikkar!  Sko bara ef, þá er alltaf hægt að fá sér rósir í vasa og ég ákvað að…

Orkídeu – DIY…

…ef svo má kalla! Þar sem ég er með orkídeu-fetish á háu stigi, jájá ég er tilbúin að játa það og viðkenna fúslega! Hinsvegar þá er það staðreynd að þær eru fallegastar þegar að þær eru í blóma, og ég…

Páskarnir góðu…

…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…

Föstudagurinn langi…

…er í dag. En pósturinn er stuttur, meira bara svona labb með myndavél og deila með ykkur nokkrum augnablikum! …ég er svo heppin að vera með tvö svona fölbleik rósabúnt í vösum í eldhúsinu, annað búntið er nýtt og ferskt,…

Sumarið er tíminn…

…sem við bíðum öll eftir, ekki satt? Eftir langann vetur, sem að varði eiginlega allt seinasta sumar (það eiginlega gleymdist – svona veðurlega séð), þá þyrstir okkur flest í sól og sumaryl.  Ég ákvað því að búa mér til smá…

Heimsókn…

…póstur dagsins kemur seinna inn en vanalega, vegna þess að ég fékk smá Heimsókn í morgun.  Hins vegar datt mér í hug að rölta um húsið og bjóða ykkur með í heimsóknina. Má bjóða þér í bæinn? Í forstofunni liggja…

Blúnduverk…

…póstur dagsins er ekki með neinni flugeldasýningu. En hann er ágætur, vona ég 😉 …borðið í eldhúsinu, eitt með öllu – því eins og þið sjáið þá er samansafn af munum á því… …en skildu glöggir taka eftir einhverju? ….nahhhhhh…

Haustið…

…er komið, því er ekki að neita.  Ég stóð hér við eldhúsgluggann og starði út í garðinn, þar sem að öll laufin á trjánum eru að reyna að fjúka af  í sömu andrá og ákveð að nú væri rétti tíminn…