Category: Strákaherbergi

Nokkrar geggjaðar…

…hugmyndir inn í barnaherbergi – tekið af snilldinni sem er Pinterest! Þið sem eruð ekki með aðgang að Pinterest (það þarf að fá boðskort/invite) getið sent mér póst á soffiadogg@yahoo.com  eða sett netfang fyrir neðan í komment og ég skal…

Ég er að fíl´etta….

…hohoho, hver kann ekki að meta smá orðagrín! Þegar að ég var í daginn í GH (já, ok – þetta gæti verið orðið vandamál – ætli það sé til einhver stuðningshópur fyrir GH-fíkla), þá fann ég þennan lampa! Upp með…

Litlir kassar…

…í  herbergi hjá litlum manni 🙂 Eins og áður hefur verið sýnt þá notaði ég hvíta kassa úr Söstrene Greenes ásamt bakka, til þess að útbúa náttborð í herbergi dömunnar… …þannig að þegar að ég sá kassana í grænu og…

Bangsar í tugatali…

….hún Alma setti inn fyrirspurn á Facebook-síðuna hjá Skreytum Hús og var að spyrja um sniðugar lausnir við geymslu á böngsum.  Þetta er mjög svo algengt vandamál og ég held að í hvert sinn sem að fleiri en 2 bangsar…

Algerir sveppir…

eru í góðri sprettu hér á heimagrundu! Þetta er kollur sem að ég keypti inn í herbergi litla mannsins, ca 35 cm hár og alger draumur í dós… …síðan fundust þessir tveir í bílskúrnum, frá mér þegar að ég var…

Krúttulegast í heimi….

…eða svona næstum! Ég verð að segja að svona myndi ég vilja gera inn í krakkaherbergi.  Mottan er frá Ikea og heitir Hampen, 80x80cm kostar 2.490kr en 133×195 kostar 6.990kr. Uppskriftin að sveppunum er héðan og eru nákvæmar leiðbeiningar um saumaskapinn…

Litlir hlutir….

…í herbergi litla mannsins! ….bók frá því að mamma hans var lítil …bók frá því að pabbi hans var lítill …snagi úr Tiger og sömuleiðis guli stafurinn …og svo verða litlir menn að vera með aðstöðu inni í stofu 🙂

Fallegt barnahorn…

…það eru ekkert allir sem að hafa pláss til þess að gera heilt herbergi handa litlu krílunum sínum þegar að þau fæðast.  Mjög margir eru bara með þau inni í hjónaherbergi, jafnvel fyrstu 2-3 árin. Því fannst mér gaman þegar…

Tréð í herbergi litla mannsins..

…það er alltaf spurt um það reglulega.  Þetta er sem sé vegglímmiði sem að keyptur var í Target í USA. Þessir vegglímmiðar eru snilld, þeir hafa ekki hreyfst á veggjunum í rúmt ár – enginn losnað eða orðið til vandræða. …

Innblástur frá Pottery Barn Kids..

…það er eitthvað sem að ég get skilið 🙂 Hér eru hjón sem að útbjuggu leikherbergi fyrir litlu stelpuna sína, þau fengu innblástur frá þessum myndum frá Pottery Barn Kids ..herbergið var svona líka rautt ..herbergið var málað ljósblátt og…