Category: Strákaherbergi

6 ára strákur…

… fær hérna ímyndað herbergi, skv. fyrirspurn frá henni Hófí. 🙂 Herbergið er ekki mjög stórt (eins og flest íslensk barnaherbergi), þannig að við veljum rúm sem er ekki í fullri stærð.  Þannig tekur það ekki alltof mikið pláss á…

Jæja, seinni hlutinn…

…ef við værum í Ameríkunni, þá værum við núna búnar að fara á Cheesecake Factory, sumar búnar að fá sér hvítvín eða bjór, og svo væri haldið áfram að sjoppa.  Allir reddý? Geggjaðar gullfallegar ljósakrónur… …en og aftur, þetta gæti…

Eigum við að skreppa…

…saman í Pottery Barn Kids í henni Ammmeríku?  Fara á smá ímyndunarfyllerí með visakortin? 🙂 Ég er alveg að elska þessar litlu klukkur, þær eru dásemd… …þessi blóm eru nú alveg pínulítið sæt, og væru fremur sniðugt DIY-verkefni… …ohhhh, þessi…

Á hreindýraveiðum…

…en þó á heimaslóðum. www.bowerpower.com Eftir að hafa séð barnaherbergið hjá Bower Power í gamla húsinu þeirra, þá langaði mig svo í svona hreindýrahaus á vegginn í gauraherberginu.   www.bowerpower.com Þegar ég fór í Ilvu um daginn þá sá ég…

Jól í herbergi…

…litla mannsins míns!  Þau eru reyndar bara lítillát, ljúf og kát. Ekkert mikið og ekkert flókið. …trén sem að ég keypti i nóvember í Ilva  …voru alveg pörfekt fannst mér inn í gauraherbergi, ekkert girly eða blúnduleg… …mér fannst samt…

Næturljósahilla…

…sem er alger dásemd!   Gerði ráð fyrir að allir séu komnir með nóg af mér og jólum, gef ykkur því pásu  – og allir æpa upp af gleði!!! 🙂 Rakst á alveg dásamlega hillu inn í strákaherbergi, en er…

Á réttri hillu…

…eða í það minnsta nýrri/gamalli hillu 🙂 Herbergi litla mannsins er enn að breytast.  Því eins og áður hefur verið sagt frá, þá eru herbergi hjá svona smáfólki í stöðugri vinnslu og taka breytingum eftir því sem að smáfólkið hækkar.…

Gauraherbergi – fyrir og eftir…

….það er sko alls ekki eins fjölbreytilegt og stelpuherbergin, það verður að segjast! Ef maður kemur með vasa inn í herbergi hjá 12 ára gaur þá fær maður bara svip eins og það sé örugglega ekki allt í lagi með…

Kubbarnir góðu…

…sem standa í herbergi litla mannsins.  Fékk komment frá Sollu, þar sem hún spurði mig hvar ég hafði fengið þá… …þegar að ég var ófrísk af dömunni minni, fyrir 6árum, þá var ég að skoða InStyle tímaritið.  Þar var verið…

Öll dýrin í skóginum…

…eiga að vera vinir 🙂 Saman búa þau í sátt og samlýndi í herbergi litla mannsins! …lítill íkorni á tösku er sestur að… …”svepparæktin” er enn í mikilli grósku, þrátt fyrir að farið sé að vetra… …allt að gerast í…