Category: Strákaherbergi

Inni hjá litlum manni…

…var allt með kyrrum kjörum, þannig að ég ákvað að taka nokkrar myndir þarna og leyfa ykkur að sjá 🙂 Það er svo sem ekkert “nýtt” þarna inni, en sumir hafa kannski gaman af því að sjá hvernig svona herbergi…

Dearest Someday…

…mér finnst alltaf jafn gaman að skoða önnur heimilisblogg.   Hér er frábært blogg sem ég ákvað kynna fyrir ykkur sem heitir Dearest Someday og ég verð að segja að mér finnast ofsalega falleg barnaherbergin hjá þeim.   Yndislegt stelpuherbergi……

Herbergi litla mannsins…

…kemur hér í smáatriðum.  Eða svona nokkurn vegin vona ég 😉 Í það minnsta útskýringar á hillum, plöttum og þess háttar.  Ef það eru síðan einhverjar frekar spurningar, þá er bara að bauna þeim á mig og ég skal gera…

Forsmekkur…

…að herbergi litla mannsins!  Ég var bara svo spennt að sýna ykkur að ég varð að deila með ykkur nokkrum myndum.  Innan tíðar, sennilegast á föstudagskvöld eða laugardag, þá skal ég setja inn detailspóst um hvað er hvaðan og hvernig…

Boyzone…

…það er ekki einleikið hvað það tekur langan tíma að færa, flytja og klára að gera tvö herbergi heima hjá sér, svona á meðan maður vinnur fullan vinnudag og sinnir heimili, bloggi, tveimur börnum, tveimur hundum og kallinum 🙂  …

Valkvíði.is

…það eru sem sé framkvæmdir innan heimilisins.   Eins og alltaf þegar að þannig er statt á þá flytur maður að hluta til inn í annað heimilið sitt, í mínu tilfelli er það Ikea.  Það liggur við að ég búi…

Breytingarblús…

…hrjáir mig þessa dagana!   Húsið er í rúst, af því að litla konan er að færa litla manninn úr litla herberginu yfir í herbergið sem áður var skrifstofuherbergið.  Þannig að herbergi litla mannsins og skrifstofan eru sprungin hér yfir allt…

Strákaherbergi B – fyrir og eftir…

…þar sem að flestir voru sammála um að strákaherbergið kæmi fyrst – þá verð ég við því 🙂 Forsaga málsins er sú að haft var samband við mig um að breyta tveimur barnaherbergjum. Fæ að birta smá úrdrátt úr bréfi…

Ugla sat á kvisti…

…og ég fór bara í Smáralind á meðan.  Þegar ég tek Smáralindarrúntinn þá fer ég alltaf í Söstrene Grenes, það er bara ómissandi.  Það eru alltaf flottar vörur þarna, sem kosta ekki hönd og fót, og er líka töff!  Hvernig…

Pínu sneddý…

…hugmynd!  Ég hef stundum talað um að það sé erfitt að finna flotta lampa í gauraherbergi.  Ég fann lampa í  herbergi litla mannsins í Góða Hirðinum sem að fékk smá spreymeðferð…. …en hérna er dama sem fékk bráðsniðuga hugmynd.  …