Category: Strákaherbergi

Eitt lítið jólatré…

…nei tvö, neiiiiii þrjú!  Þá er ekki talinn með öldungurinn sem ég sýndi ykkur í gær.  Talandi um að taka jólatrésblætið í öfgar! Ef ég á að segja ykkur alveg eins og er, þá gerðist þetta alveg óvart og án…

Verum vinir…

…er það ekki bara málið!  Litli kallinn minn er alveg með Dýrin í Hálsaskógi á heilanum, þau eru búið að vera í uppáhaldi í 2 ár hjá honum, sem er dágott hjá litlum manni sem er rétt rúmlega 3ja ára…

Strákaherbergi K – fyrir og eftir…

…er í miklu uppáhaldi hjá mér! Þannig er mál með vexti að K litli á heilan helling af fallegu dóti.  En vandamálið var eiginlega bara að því úði og grúði öllu saman, það þurfti að skera aðeins niður.  Leyfa hverjum…

Herbergi J – eftir…

…haldið ekki bara að ég hafi klikkað á fyrir-myndinni í þetta sinn.  Klúður! Þannig er mál með vexti að þegar ég gerði herbergi M þá fannst bróður hennar illa að sér vegið, hvar var hans meikóver? 😉 Þannig að við…

Smá hér og smá þar…

…því það má alltaf bæta, breyta og skreyta – ekki satt? Ég fór með vinkonu minni í bæinn núna í vikunni og við spókuðum okkur um.  Fórum náttúrulega í þann Góða, en líka Smáralindina og þar tókum við hinn hefðbundna…

Ike-ást hér heima…

…þrátt fyrir ást mína á þeim Góða, og að finna hitt og þetta og gera það að “mínu”.  Þá er ein búð sem er óbrigðult á listanum mínum þegar að gera þarf herbergi.  Hver er búðin? Ok, kannski ekki erfitt…

Strákahorn – hvað er hvaðan…

…svona fyrir ykkur sem eruð forvitin eða að leita eftir einhverju svipuðu þá er hægt að smella á það sem er feitletrað og þá sjáið þið verð og fleira… Hér er Mood-board-ið sem ég sendi frá mér… Það sem var…

Strákahorn…

…er mál dagsins.  Við höfum áður séð stelpuhorn sem að ég útbjó (sjá hér) en núna var það handa litlum manni sem er væntanlegur í vikulok.  Við lögðum upp með að hafa þetta einfalt, ódýrt og auðvitað dásamlega dúlló og…

Ó Mosi minn…

…eins og ég sagði ykkur frá hérna, þá eru yfirvofandi breytingar í herbergi litla mannsins… …en ég var líka búin að segja ykkur frá því að ég á svo fallegan vegglímmiða frá Mosi.is, sem að mig hefur langað svooooo lengi…

Plön…

…eru í gangi hérna heima um breytingar á herbergi litla mannsins (usssss, ekki segja eiginmanninum). Þannig er það að þegar við fluttum hann á milli herbergja þá máluðum við ekki herbergið hans.  Það stendur hins vegar til með tímanum. Ég…