Category: barnaherbergi

Kortasnagi – DIY…

…hér kemur lítið DIY sem ég ætlaði að vera búin að deila með ykkur fyrir lifandis löngu.  Kortasnagi með stöfum sem ég gerði inn í herbergi litla mannsins.  Það er nefnilega einu sinni þannig að snagar, og snagabretti eru pjúra…

Herbergi litla mannsins…

…svona nokkurn vegin! …en það er enn á smá hreyfingu og verið að finna rétta staði.  Eins og þið sjáið þá er búið að færa kistilinn undan glugganum, og við endann á rúminu,  Kistillinn er pjúra snilld.  Til að byrja…

Hilla í strákaherbergi – DIY…

…er það sem ég ákvað að deila með ykkur núna. Enda virðast flestir vera spenntir fyrir nánari upplýsingum um kortið og uppruna þess… …hillan kom úr Bland í poka-pósti sem ég sýndi núna um daginn.  Ég varð eitthvað svo skotin…

Forsmekkur að herbergi litla mannsins…

…kemur hér – og svo ítarlegri póstur innan skamms! …herbergið var málað, og fáeinir nýjir hlutir fluttu inn… …en að mestu leyti eru þetta bara sömu hlutirnir þarna inni áfram… …með einni risastórri undantekningu – sem tók mig nánast á…

Frá lesanda…

…kemur í dag, dásamlegt stelpuherbergi. Draumkennt og fagurt… Ég fékk svo yndislegt bréf frá henni Bjargey og hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila því, ásamt myndunum, með ykkur: Sæl Soffía,Ég bara má til með að senda þér…

Uglan er komin…

…loks upp á vegg hjá litla manninum! Húrra! Um er að ræða þessar dásemdar teikningar sem að hún systurdóttir mín gerði fyrir krakkana og ég er búin að vera svo spennt að koma upp á vegg.  Hún Ella frænka mín…

Húrra!!…

…hvað haldið þið að ég hafi fundið!! Leyfið mér að setja þetta rétt upp.  Ég var að ráfa um í Rúmfó á Korpunni, nei ég á ekki heima þarna, ég bara leigi þar stöku sinnum 🙂  Ég rak augun í…

Mjúka deildin…

…varð óvart að bloggpósti dagsins.  Afsakið það og velkomin aftur í barndóm 🙂 Póstinum í dag verjum við sem sé í herbergi litla mannsins… ….sagan af Rauðhettu er litla manninum mjög hugleikin, svo mikið að í árlegu Halógen-partý famelíunnar (Halógen=Halloween,…

Hæ, hó siglum með sjó…

…garrrrr, því sjóræningjar eru á sveimi! Sko, ég er sjaldnast til friðs – við höfum komist að því. Dæmi: rúmið við brúna vegginn… …rúmið við hvíta vegginn, og eins og þið sjáið þá tek ég límmiðana bara og færi þá…

Tíu atriði í barnaherbergið…

…sem hjálpa til við að gera það meira kósý, og að halda því sæmilega hreinu, því ef allt á sinn stað þá er lítið mál að ganga frá 🙂 #1 Rúmteppi/púðar Gerir ótrúlega mikið fyrir herbergið.  Það þarf ekki einu…