Category: barnaherbergi

Hægri snú…

…dag einn í seinustu viku, þá tók ég mig til og sneri herbergi litla mannsins. Þetta tók um það bil 3 tíma, með smá pásum, og var vel þess virði þegar að upp var staðið. Því miður þurftum við að…

Felustaðir…

…helst fyrir allra augum!  Það eru stundum þeir sem virka best – ekki satt? Sem sé stelpuherbergið!  En hvar er dótið??? Trúið mér, herbergið er smekkfullt af leikföngum. Undir rúminu leynast tveir svona – og þeir taka ansi vel af…

Twist…

…enn og aftur! Annað hvort get ég ekki verið til friðs, eða þessi blessuð börn eru að stækka alltof hratt – nema hvortveggja sé 🙂 Sjáið nú til, oftar en ekki – þegar við ætlum að fara að sofa þá…

Herrajól…

…svona á móti dömujólunum hérna fyrir helgi. Það er víst eins gott að sýna þessi blessuð jól, áður en þau eru endanlega “búin” eftir morgundaginn… …jólin inni hjá litla manninum eru frekar létt og ljúf – svona eins og hann…

Dömujól…

…en jólin í herbergi dömunnar eru mjúk, svolítið bleik kannski (eða að umhverfið blekkir) og uppfull af hennar uppáhalds skrauti og föndri. …og þessi póstur er svo kasjúal að ég bjó ekki einu sinni um rúmið! En yfir því sjáið…

Myndin…

…allt of langt síðan ég hef sett Myndin-a hingað inn.. Rakst á svo fallegt barnaherbergi hjá Home Beautiful Magazine Australia og langaði að deila því með ykkur… …úff hvað þetta er nú fallegt! Uppáhalds: * rúmið, auðvitað * gíraffinn, því þeir eru…

Ský, ský…

…ég elska þig! Það er ekki oft á Íslandinu góðu sem maður óskar sér skýja, en þannig var það nú samt hjá mér! Þið sáuð eflaust, eins og allir á landinu, flotta bæklingin sem kom frá Söstrene Grenes núna í…

Nostalgía…

…er merkileg! Maður er svo oft að leita að einhverju sem maður átti einu sinni, þið vitið, í denn.  Þegar maður var bara lítið snuð! Þetta er hún Dossa litla, í stuttkjólatískunni góðu.  Ég er þó ekki á leiðinni í…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Lang í…

…endalaust og botnlaust. Eitt af því sem stríðir manni endalaust er langarinn.  Í Köben var langarinn næstum fastur í overdrive-i og mér fannst sko ekkert leiðinlegt þegar að “vikubæklingarnir” duttu inn.  Þá var nú gott að rífa upp símann og…